Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 45

Morgunn - 01.12.1946, Síða 45
MORGUNN 115 inum (þ. e. Erskine), að ef hann haldi áfram að senda einn eða annan yfir á þetta svið, sem hann ber engin kennsl á og veit ekkert um, og sendimennirnir kunni að uppgötva það á ferðalaginu, að þeir hafi yfirgefið jarðneska líkami sína, þá geti vel faríð svo, að þeir kæri sig ekki um að hverfa til baka“. Pilturinn þagnaði um stund, en bætti svo við: „VARAÐU HANN VIÐ ÞESSU“, hann þrítekur þetta“. Þetta voru síðustu orðin, er pilturinn mælti í dásvefninum. Ég lét hann sofa enn um hríð, svo að hann fengi jafnað sig, og vakti hann svo. Hann var að öllu leyti eins og hann átti að sér og ekki mundi hann eftir neinu úr ferðalaginu. Mér þykir rétt að láta þess getið, að ég er ekki spíritisti. Að hinu leytinu er ég hleypidómalaus. Ég er við því bú- inn, að ég sannfærist, en að svo stöddu hefur mér ekki tek- izt að sannfæra mig um sannleiksgildi hinnar spíritistisku skýringar, en játað skal í fullri hreinskilni, að ýmislegt af þeim staðreyndum, er ég hef athugað í sambandi við dá- svefninn, hefur stööugt verið að þoka mér nær og nær spíritistisku skýringunum. Mér er kunnugt um, að kenningar mínar og skýringatil- gátur hafa vakið mikla athygli meðal leiðandi manna inn- an spíritistisku hreyfingarinnar, og við marga þeirra hef ég átt rökræður um þær. Persónuleg skoðun mín er, að spíritisminn og dáleiðslan eigi sameiginlegan grundvöll, en að svo komnu er mér ekki unnt að skýrgreina þá skoðun mína á grundvelli sannaðr- ar vísindalegrar staðreyndar. Ég hef nú gert nokkra grein fyrir viðhorfi minu til um- ræddra atriða, en áður en ég skilst við þessi mál, tel ég rétt að geta hér yfiríýstrar skoðunar Mr. Harry Price, forseta National Pshycical Resarch Laboratory um þessi efni, og hann verður að teljast algerlega hlutlaus dómari í þessu. Mr. Harry Price var staddur á miðilsfundi, þar sem skila- boð komu í gegn frá Sir Arthur Conan Doyle. Þegar hann skýrir síðar frá þessu, kemst hann svo að orði: „Næsta sennilegt er, að skoðanir þær, er látnar voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.