Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 51

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 51
M O R G U N N 121 Einnig dettur mér í hug hin aldagamla trú manna hér á landi, að „fylgjur“ manna geri stundum vart við sig með „höggum“ eöa á annan hátt, á undan komu þeirra. En sú trú virðist mér að miklu leyti byggð á reynslu hleypidómalausra manna bæði fyrr og síðar. Sé sú Ulgáta rétt, að höggin hafi á einhvern hátt staf- að frá hinum látna manni, er mikil ástæða til að álíta, að sá ,,verknaður“ hafi verið honum ósjálfráður. Ann- ars hefðu þau fremur heyrst, þegar dóttir hans átti kost á að heyra þau. Einnig er ástæða til að ætla, að þau hafi verið hlutræn en ekki hugræn, þar eð við heyrð- um þau öll þrjú, og a.m.k. við hjónin eins eða mjög svipuð. Eftir þessu mynda þau eins og brú á milli högganna, sem ég sagði frá í áður nefndri Eimreiðargrein og svo þeirra, sem nú skal sagt frá og líkur benda til, að hafi verið af völdum framliðins manns, sem vitandi vits kom þeim á stað. Þegar ég hafði lokið við að skrifa þetta hér að fram- an, var ég byrjaður að segja frá öðrum „höggum á Tinda- stóli“ í sambandi við komu v. Reuters, fiðluleikara, til Vestmannaeyja í maímánuði 1929. En daginn eftir að ég var byrjaður á að skrifa um þetta, kom fyrir atvik á heimili mínu hér í Reykjavík, sem mér finnst sérstakt umhugsunarefni, einkum vegna skýringartilrauna minna hér að framan á „höggunum", sem þar var sagt frá. Konan mín var ásamt annarri konu stödd í eldhúsinu í heimili mínu hér í bænum klukkan liðugt átta að kvöldi dags hinn 29. jan. þ. á. Iieyrðu þær þá Mðar barin nokk- ur högg, að því er þeim ótvírætt virtist, á eldhúsdyrnar, eins og gerist og gengur, þegar utanhúsmenn berja að dyrum. Kona mín opnaði þegar dyrnar — en þar var eng- inn maður. En örlitlu síðar, svo sem á að gizka tveim mínútum, að þvi er þeim báðum bar saman um, heyrðu þær gengið upp stigann og rétt á eftir barið á eldhús-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.