Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 54

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 54
124 MORGUNN eru svo ólíkir þessu, að ekki er berandi saman — enda þótt sumir hafi reynt að „skýra“ þessa „bresti“ þannig. Þá datt mér í hug, hvort ekki væri hægt að fá að heyra þessa „bresti“ eða „smelli“ þó að ekkert okkar kæmi við borðið. Fór ég fram á að þetta væri reynt og var ekkert því til fyrirstöðu. Fluttum við okkur þá öll svo langt frá borðinu, að auð- séð var, að enginn kom við það á nokkum hátt. Þrátt fyrir þetta heyrðum við þessa sömu „smelli“ í borðinu, en þó mun daufari. Bað ég þá um það, á is- lenzku, að sá, er þessu stjórnaði, léti mig vita nafn sitt með því að láta smellina heyrast þegar ég nefndi stafi í nafni hans. Hættu þá smellirnir í bili. Síðan hóf ég að segja fram stafrófið, mjög hægt. Þegar ég kom að stafn- um P kom smellur í borðinu (inni í því). Fitjaði ég þá upp að nýju og er ég hélt áfram á þennan hátt, kom smámsaman nafn á látnum manni, sem ég hafði þekkt. Þá spurði ég (á íslenzku): „Líður þér betur nú, en þeg- ar ég heyrði til þín síðast?“ Þessu var svarað með því, að þrír mjög háir „brestir“ eða „smellir“ heyrðust í borð- inu í fljótu áframhaldi. Ég get þess enn, að albjart var í stofunni og auðséð, að enginn kom við borðið. En reynd- ar voru þessi hljóð þannig, aö á sama stóð, hvort borðið var snert eða ekki. Þrjú högg eru „alþjóðamál" við slíkar tilraunir og tákna orðið ,/Já“. Mér fannst ekki mögulegt að skilja þetta á annan veg en þann, að sá, er þannig „svaraði“, vildi með því leggja áherzlu á það, að líðan sín væri nú mun betri en þegar ég heyrði til hans síðast. En síðan voru liðin 20 ár. Og það var á „tilraunafundi" hjá Indriða Indriðasyni, Þessi hljóð, er ég svo nefni, eru á ensku í bókum um dulræn eða sálræn efni kölluð „raps“, „högg“. Ég þýði þessu til skýringar nokkur orð úr bók eftir enskan höf- und um sálræn fræði.1) Höf. segir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.