Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 55

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 55
MORGUNN 125 „Orðið „rap" gefur manni algerlega ranga hugmynd um hið vel kunna hljóðmerki, sem andar nota. Það er ekki unnt að líkja eftir því með því að láta braka í knú- um sínum eða með neinum áhöldum. Venjulega virðist það koma innan úr efni hlutarins og er unnt að finna titr- inginn, sem það kemur á stað. Hljóðmagn þess getur ver- ið allt frá örlitlu tifi og eins og barið sé með þungri sleggju. Þó stendur ekki sá kraftur á bak við þetta, sem hávað- inn af þessu bendir til. Þvi enda þótt svo virðist, sem bar- ið hafi verið með heljar afli í ótraust og veikbyggt borð, gerir þetta því engan miska. Það stendur jafn upprétt fyr- ir því. Það er því þegar af þessu augljóst, að hér er ekki um raunverulegt högg að ræða. Heldur mun þetta senni- lega vera einhverskonar sprenging í eternum". Mín skoðim er sú, að við þessi og önnur efniskennd (,,fysisk“) fyrirbrigði komi allt önnur náttúruöfl til sög- unnar en við þekkjum, og þau einnig notuð með öðrum aðferðum, óskyldum þeim, sem við þekkjum eða að minnsta kosti eru okkur kunnar. Það er því engin furða, að slik- ir atburðir eru enn vafðir þeim dularhjúpi, að mönnum veitist örðugra að trúa þeim en öðrum, sem eiga upptök sín frá þeim náttúruöflum, sem við svo að segja ,,um- göngumst" daglega og teljum oss þekkja. Þess vegna er sennilegt, að menn leggi ekki almennt trúnað á þetta fyrr en menn hafa fundið, hver þau náttúruöfl eru og kunna eitthvað með þau að fara — eða komast að því, hvernig með þau er farið. Það er rétt eins og ég eigi ekki að fá að hætta þessum frásögum! Ég hafði lokið við niðurlagið hér að framan hinn 27. september. En daginn eftir gerðist enn atburð- ur í heimili mínu hér, sem ég tel ekki óskyldan þvi, þeg- 1) Campbell Holms: The Facts Of Psychic Science And Philosophy.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.