Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 57

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 57
MORGUNN 127 burðir á Ránargötu 6 a sameiginlegt, að bæði ég og pilt- arnir komum á undan okkur á þann stað, sem við ætluðum til, þeir heyranlega, en ég sjáanlega. 1 XIX. árg. Morguns sagði Katrín Smári frá því, er hún og vinstúlka hennar sáu séra Kristin Daníelsson í tvífara- líkamanum á Hallormsstað. „Var hann yfirhafnarlaus og berhöfðaður, eins og hitt fólkið, sem á eftir kom. Leit hann lauslega í kringum sig, eftir að hann var kominn inn Þeir voru þá að ganga inn í húsið, Einar H. Kvaran og Isleifur Jónsson. En séra Kristinn var þennan dag staddur í sumarbústað innan við Reykjavík, glaðvakandi. Þetta, að tvífari séra Kristins leit í kringum sig, bendir á sjálfstæða hugsun tvífarans og er athyglisvert. Þá er í XVI. hefti Morguns sagt frá því, er frú Gíslína Kvaran sá séra Ilarald Níelsson koma „á undan sér“ inn í borðstofu þeirra hjóna hér í bæ. Kom séra Haraldur rétt á eftir og var „glaðvakandi", er tvífari hans sást, ekki síð- ur en séra Kristinn og ég. Úr þvi að ég fór að segja frá þessu um tvífarann minn, ætla ég að drepa á annað „ferðalag" hans. En þá mun ég hafa verið sofandi. Anna dóttir mín sigldi til Kaupmannahafnar í sumar. Þegar hún var nýkomin þangað, kom fyrir hana atvik, sem hún lýsti í bréfi til min. Hún segist hafa glaðvaknað kl. 5 um morgun (klukkan er þá 3 hér) og heyrði mig ávarpa sig. „Mér fannst þú vera rétt fyrir ofan höfuðið á mér“, skrifaði hún. Það er ekki óalgengt, að mönnum finnist návist ein- hvers, án þess að skynfærin komi þar til greina. Ýmsir munu kannast við frásögur Hermanns Jónassonar, frá Þingeyrum, af slíkri reynslu minni. Það hefur einnig kom- ið fyrir mig og mjög svipað því, sem Anna dóttir mín segir frá. Svo bar við einn morgun snemma, að ég glaðvaknaði snögglega í rúmi mínu á Tindastóli í Vestmannaeyjum og heyrði þá greinilega konu mína kalla á mig með nafni. Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.