Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 61
MORGUNN 131 Pióiessoi Þóiðuz Sveinsson geoveikialœknii. Meðan þetta hefti Morguns var í prentun, hvarf Þórður Sveinsson, fyrrum varaforseti Sálarrannsóknafélags Is- lands af vorum heimi. Það leikur ekki á tveim tungum, að hann var einhver gáfaðasti og sérkennilegasti maður með þjóð vorri á sinni tið, og svt> glæsilega mælskur maður í viðræðum, að á orði var haft. Eftir langvarandi sjúkdómsþrautir, sem að lokum bundu hann við stólinn í full ellefu ár, var andlegur þróttur hans svo mikill, að hann lifði með lífshræringum þjóðarinnar og umheimsins heitara en flestir þeir, sem um jörðina fara frjálsum fótum. Að koma inn til hans var að komast í snerting við hið iðandi líf. 1 gegn um hans gáfaða höfuð flugu hugsanirnar með þeim leipturhraða, að flestum varð erfitt að fylgja þeim eftir, þegar þær streymdu af vörum hans í einhverju mergjaðasta máli, sem Islendingur getur mælt. Þegar er farið var að kynna sálarrannsóknirnar hér á landi, gerðist hann fylgismaður þeirra og eindreginn spírit- isti. Var hann fyrr á árum, meðan heilsa entist, einhver harðasti verjandi þeirra mála, þegar á þau var ráðist, og þótti eklti árennilegt, að eiga að sækja mál á hendur hans. Bar þar hvort tveggja til, að hann var manna rökfimastur og átti það einnig til, að vera vægðarlaus við þá, sem hon- um þótti misbjóða sannleikanum. Þórður Sveinsson var af ýmsum talinn trúlaus maður, og víst er það, að hinn kirkjulegi kristindómur, eins og hann er tíðast túlkaður, var hanum lítt að skapi. En jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.