Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Side 62

Morgunn - 01.12.1946, Side 62
132 MORGUNN víst er hitt, að eftir að hann gerðist eindreginn spíritisti, fann hann þar leið, sem var fær skilningi hans til að svala trúarþörfinni, sem honum var rík í blóð borin. Hann átti það til, eins og séra Haraldur, að vera óþolin- móður við þá, sem honum fannst bera skylda til að sjá, að hér var stórmál á ferðinni, en sáu það ekki. Hrein- skilnin var honum ástríða, og framsetning hans varð stór-

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.