Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Page 62

Morgunn - 01.12.1946, Page 62
132 MORGUNN víst er hitt, að eftir að hann gerðist eindreginn spíritisti, fann hann þar leið, sem var fær skilningi hans til að svala trúarþörfinni, sem honum var rík í blóð borin. Hann átti það til, eins og séra Haraldur, að vera óþolin- móður við þá, sem honum fannst bera skylda til að sjá, að hér var stórmál á ferðinni, en sáu það ekki. Hrein- skilnin var honum ástríða, og framsetning hans varð stór-

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.