Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 76

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 76
146 MORGUNN miklu nauðsyn mannanna — og vil þar enn við bæta. Norska skáldið Olav Gullvaag gerði í bréfkaflanum, sem ég birti nýlega í Alþbl., ekki beinlínis ráð fyrir allsherjar tortímingu í sambandi við glæfraspilið með ýms þau öfl til velfarnaðar eða dauða, sem mannkynið hefur nú ráð yfir, en Gullvaag er maður, sem hefur ávalt látið sig miklu varða menningarhagi og andlega velferð þjóðar sinnar og vann störf sín með sigð dauðans yfir höfði sér á hernámsár- unum. Og Gullvaag sagði: „Það er min ófrávíkjanleg skoðun, að lýðræðisþjóðfé- lag standi og falli með hinni yfirskilvitlegu SAMVIZKU, sem yfirleitt svífur í lausu lofti, ef við viðurkennum ekki neitt allsherjarmáttarvald, sem sé öllum mönnum æðra. Við getum valið um viðurkenningu slíks máttarvalds og einræðisins með heraga og lögrgelueftirliti á öllum svið- um. Annað hvort verðurn við að kjósa oJckur mamdegt samfélag í lotningu fyrir og í þjónustusamlegri lilýðni viö þann ANDA, sem sé öllum ÖNDUM æðri, eöa mauraþjóö- félag, þar sem einstaJdingarnir séu eklá annaö en eitt af núdunum aftan við hinn mikla 1 í tölu. Ég sagði, að ég vildi í sambandi við þessa bók benda á hina miklu nauðsyn, þá, að hver og einn, sem vill maður vera, athugi, íhugi, hvernig nú er háttað horfum manna og menningar. Góðgjarnlegri líkingu er ekki unnt að nota um mannkynið eins og nú er ástatt, en að líkja því við böm, sem fundið hafa sagir og eru stödd í húsi, þar sem þungu þaki er þannig fyrir komið, að það hvílir á trjá- viðarstoðum. Svo vill hvert barnið ráða þarna sem mestu. Þeim misfellur, börnunum, og svo standa þau reiðubúin til að saga sundur stoðirnar, og ekki annað sýnna en að þau muni gera það, því að jafnvel gerðar sættir eru að- eins yfirskin, einkum hjá þeim stæi’stu. Afleiðingin: Þak~ iö dettur niður yfir þau öll. Væri svo ekki æskilegt, að einhver máttug rödd næði eyrum þeirra — eða að einhver máttur þeim meiri, ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.