Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 86
156 MORGUNN UTAN LIKAMANS. Fyrir nærfellt fimm árum bar það til, að ég vaknaði við það, að „ég“ var staddur utan líkamans, eins og hnetu- kjarni væri kominn út úr hnotskelinni. Ég hafði metvit- und um sjálfan mig á tveim stöðum í senn, óljósa með- vitund um mig í líkamanum, sem lá á vinstri hliðinni í rúminu, og miklu ljósari meðvitund um mig burtu frá líkamanum, já, mér fannst langt í burtu, þar sem ég var umluktur ógagnsæjum Ijóshjúpi, en með tilfinningu full- kominnar hamingju og öryggis. Það kann að þykja und- arlegt, að ég noti þetta orð, en það lýsir þessu ástandi mínu bezt. Þarna í burtu fannst mér ég þó vera staddur allur, jafnvel nákvæm eftirmynd jarðneska líkamans, sem eins og hann lá þarna á vinstri hliðinni. Ég var mér ekki með- vitandi um það, hvernig eða hvenær ég hafði farið úr likamanum, en ég kom til sjálfs mín í þessu ástandi. Þetta var ekki draumur, ég marka það af því, að þarna var meðvitund mín svo miklu skýrari en venjuleg dagvitund mín, sem dagvitundin er skýrari en draumvitundin. Ég hugsaði á þessa leið: Þetta getur ekki verið draumur. 1 jarðneska líkamanum bjó enginn vilji, en aftur á móti í mér þarna í burtu, og eins og ég hreyfði mig viljandi þar, svo hreyfðist einnig líkami minn, sem lá í rúminu. Ég hélt ekki þessum tilraunum lengi áfram. Ég var of hamingjusamur til þess að vilja hætta nokkuru til þess að stytta þessa stund. Eftir að hafa um stund laugast þessu blessaða, heilsusamlega ljósi, fann ég til löngunar eftir einhverju, sem ég verð, vegna þess að ég hef ekki betra orð, að kalla hljómlist. Og hún kom, unaðsleg og mild, eins og veikur niður af bergvatni, sem virtist vera um mig á allar hliðar. Ég sá enga veru, mig langaði held-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.