Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Side 9

Morgunn - 01.06.1956, Side 9
MORGUNN 3 vakti það athygli, er hið víðlesna sænska dagblað Meþód- ista, Svenska Morgonbladet, opnaði fyrir nokkuru dálka sína fyrir þeirri grein sálarrannsóknanna, sem nú er víða í tízku og nefnist Parapsychologie. Slík veðrabrigði hefðu verið óhugsanleg fyrir fáum árum. Ritstjóri sænska morg- unblaðsins skrifaði á þessa leið: „Það eru að koma fram athyglisverðir hlutir í heimi vísindanna. Menn eru að opna augun fyrir þeirri geysi- legu þýðingu, sem parapsychologie nútímans hefir fyrir bekkinguna á sálarlífi mannsins og eðli þess. Menn eru að uPPgötva nýjan heim í ríki andans“. Eftir þessum inngangsorðum ritstjórans birti blaðið Piargar athyglisverðar frásagnir úr annálum sálarrann- sóknanna og um þau er farið skynsamlegum og sanngjörn- um orðum. Þannig smáþokar mannkyninu áfram. Sann- leikurinn á oftast erfitt uppdráttar í byrjun, og margir uiæla gegn honum, einkum ef hann gengur að einhverju kyti í berhögg við það, sem áður var trúað og talið óyggj- andi. í hita fyrstu baráttunnar verður andstaðan stund- um sterk. En þegar öldurnar fer að lægja, fara menn að gefa sér betra tóm til að athuga málin með rósemi. Um fáa kirkjumenn stóð annar eins stormur á fyrstu aratugum aldarinnar og hinn róttæka guðfræðing og ann- ulaða predikara, R. J. Campbell. En stormurinn var fyrir L°gn eftir ^öngu hljóðnaður °& í lognkyrrð lauk hann storminn s^nu u nítugasta aldursári í marzmánuði s.l. Þegar hann dró sig út úr baráttunni á uuðjum aldri, urðu margir vonsviknir og töldu hann svíkj- ast undan merkjum. Hinn glæsilegi ferill predikarans hlaut skyndileg endalok, og að kyrrlátum störfum innan brezku biskupakirkjunnar vann hann marga áratugina síðustu. Vafalaust hafa hinar róttæku guðfræðiskoðanir hans tekið breytingum áður en hann gekk aftur í biskupa- kirkjuna, en úr henni hafði hann gengið á unga aldri, og glæsilegasta ferilinn átti hann þau árin, sem hann var í kirkju Kongregationalista. Viðtal, sem enski blaðamaður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.