Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 10
4 MORGUNN inn Fred Archer átti við hann fáum árum fyrr en hann dó, sýnir, að fram í háa elli hafði hann varðveitt óbreytta sannfæringu sína um sannleiksgildi spíritismans og þýð- ingu sálarrannsóknanna. Eftir hálfa öld kvaðst hinn hári öldungur enn vera jafnsannfærður um, að framhaldslífið væri sönnuð staðreynd og að samband við framliðna menn væri mögulegt. Hann spáði því, að þeir tímar hlytu að koma, að kirkjan tæki gild sönnunargögn sálarrannsókn- anna fyrir framhaldslífi. Fyrir löngu síðan átti þessi víð- kunni kirkjumaður náið samstarf við tvo af kunnustu brautryðjendum sálarrannsóknanna, þá Sir William Bar- rett og Sir Oliver Lodge. Nýlega var Cuthbert Bardsley kjörinn til biskups í Co- ventry-biskupsdæmi í Bretlandi. Hann er 48 ára gamall og nýtur þeirrar virðingar innan biskupakirkjunnar, sem biskupskjör hans ber vitni um. Nýkjörni annamrnar ]ýgj.j y£jr þvþ þegar arjg 1952, eru komnar. . . „ * að hann væri sannfærður um, að sannanir fyrir framhaldslífi mannssálarinnar væru þegar komnar fyrir atbeina sálarrannsóknanna. Hann sagði, að vel þyrfti og vandlega að þessum sönnunum að leita innan bókmennta sálarrannsóknanna, en þær væru komnar, væru til. Hann kvaðst líta á dauðann eins og dyr úr einu her- bergi í annað. Hann lýsti enn yfir þessum skoðunum sín- um í brezka stórblaðinu Daily Express árið 1954 og sagði þá ennfremur frá dæmum, sem sannfærðu hann um sálræn- ar lækningar. f lúterskum kirkjum frænda vorra á Norður- löndum mundi ekki koma til greina, að fela manni með slíkar skoðanir biskupsdóm. Brezka biskupakirkjan er aft- ur á móti ekkert hrædd við það. Raunar er meginstraum- ur hennar æði íhaldsamur á trúarskoðanir, en jafnvel íhaldsamir guðfræðingar margir innan þeirrar kirkju- deildar eru víðsýnni menn en annars staðar. Á liðnum vetri kom til Reykjavíkur frægur þýzkur guð- fræðingur og lærdómsmaður, dr. Fr. Heiler, prófessor við háskólann í Marburg í Þýzkalandi. Hann var á heimleið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.