Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Page 11

Morgunn - 01.06.1956, Page 11
MORGUNN 5 frá Ameríku, en í boði nokkurra háskóla þar, einkum í Chicago, hafði hann verið að flytja fyrirlestra um nokk- urra mánaða skeið. Hann predikaði í dómkirkjunni í Reykjavík og flutti tvo fyrirlestra í háskólanum um mat kristindómsins á öðrum trúar- brögðum. Próf. Heiler er einn Frægur guðfræðingur Heimsækir ísland. , . hmna frjalslyndustu guðfræðmga Þjóðverja á vorum tímum og mikill lærdómsmaður. Hefir þrásinnis komið til árekstra milli hans og skoðanaand- stæðinga hans í Þýzkalandi. Hann sagði ritstjóra MORG- UNS frá ýmsu athyglisverðu frá dvöl sinni vestan hafs og taldi kirkjulíf þar vestra með miklu meiri blóma en hann þekkti til í Evrópu. En einnig þar varð hann var átaka milli frjálslyndra guðfræðinga og afturhaldssamra. Afturhaldssamasta kirkjudeild vestan hafs er lúterska kirkjan í Missouri, kirkjufyrirbrigði, sem væri óhugsandi á Islandi, nema hjá litlum hópi manna, enda undan norsk- um kirkjurótum runnin. Nokkuru fyrr en próf. Heiler predikaði í kirkju háskóla þess í Chicago, sem hann var boðinn til, var kunnum Missouri-presti boðið að predika í kirkjunni. Hann vildi gjarna þiggja boðið, en þegar ekki varð hjá því komizt, að stúd- entar úr annarri kristinni kirkjudeild önn- Hendur vantrúaðra. uðust samskotin, sem venja er að hafa þar í messulok, neitaði blessaður Missouiú-presturinn að taka þátt í svo óguðlegu samstarfi. Þess vegna varð ekki úr að hann flytti predikun sína. Þetta getur maður kallað að vera sjálfum sér trúr: að neita að flytja messugerð, ef hendur vantrú- aðra eiga að snerta dollaraseðlana, sem kirkjugestir leggja fram til viðhalds guðshúsinu. Vafalaust eru þeir menn til innan íslenzku kirkjunnar, sem verja myndu þetta hátta- lag Missouri-mannsins. En allur þorri fólks í landinu for- dæmir svo hispurslaust slíkan hugsunarhátt, að hinir fáu sjá þann kost vænstan, að láta ekki mikið á sér bera.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.