Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Side 20

Morgunn - 01.06.1956, Side 20
Blindi miðillinn Cecil Husk. ★ Cecil Husk andaðist árið 1920, en enn er verið að birta minningar þeirra, sem sátu fundi hans. Hann var upp- runalega söngvari, en sakir sjónleysis, sem ágerðist, unz hann var orðinn blindur, varð hann að hætta að syngja opinberlega á miðjum aldri. En þá komu fram hjá honum óvenju sterkir miðilshæfileikar, einkum fyrir líkamleg fyrirbæri. Sjálfstæðar raddir heyrðust tala umhverfis hann, þungir hlutir hófust í loft upp í návist hans, án þess mannlegar hendur snertu þá, og líkamningafyrirbæri gerðust. Sumir merkustu sálarrannsóknamenn aldamótakynslóð- arinnar rannsökuðu fyrirbrigðin, sem á fundum hans gerðust, og fyrirbrigði hans áttu hvað ríkastan þátt í að sannfæra suma áhrifamestu og merkustu spíritista þeirra tíma. Einna flesta fundi með honum sat hinn frægi vís- indamaður, Sir William Crookes. Hann gerði kröfur til að beita vísindalegum varúðarráðstöfunum. Á öllum þeim fjölda funda, er hann sat með „blinda miðlinum“, taldi hann sig e. t. v. einu sinni hafa haft ástæðu til að gruna, að brögð væru í tafli, en lýsti yfir um leið, að sá grunur sinn væri órökstuddur. Cecil Husk var kominn nokkuð á áttræðisaldur, er hann andaðist, og mun þá hafa verið hættur miðilsstarfi fyrir nokkuru, svo að fækkandi fer þeim hér í heimi, er sátu fundi hans, en fyrir skömmu birti blaðið Ps. News þessa frásögn Clifford Buttles (þessi fundarfrásögn hefir ekki verið birt fyrr): Fyrir um það bil fimmtíu árum fékk ég — ásamt öðr- um — tilboð frá frú Creig, gistihússeiganda í Benfleet,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.