Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Side 23

Morgunn - 01.06.1956, Side 23
MORGUNN 17 að þeim, sem situr mér til hægri handar á þessum fund- UIn“. — Samstundis fann ég mjúka, hlýja hönd í hendi ttiinni. Meðan þetta gerðist, heyrðum við, að andagestirnir voru að draga upp með stóru sveifinni spiladósina, sem ósýnilegar hendur höfðu nú hafið í loft upp. Þessi þunga spiladós barst nú um herbergið, og það var leikið ákaft á hana. Eftir að spiladósin var þögnuð og komin aftur á sinn fyrra stað á gólfinu, líkömuðust andaverurnar hver af annarri á borðinu. Þær líkömuðust niður að piiðju og virtust vera mjög fastar fyrir. Ein veran missti spjaldið. Líkömuðu andaverurnar notuðu sjálflýsandi spjöldin til að bera þau upp að andlitum sínum, svo við gætum séð hau í „fosfór“-bjarmanum af spjöldunum. Ein veran missti spjaldið tvívegis áður en henni tókst að bera það upp að andliti sínu, svo að við gætum séð svipinn. Fáum mánuðum fyrr en þetta gerðist hafði einn af verkamönnum mínum orðið fyrir sterkri þrumu og dáið. Hann hafði alltaf talað fremur gálauslega um spíritism- ann, en sagði, að ef .það reyndist mögulegt og hann dæi á undan mér, skyldi hann koma til mín með þeim hætti, að óg þekkti hann. Það var hann, sem kom þarna og missti spjaldið tvívegis. Eftir að við höfðum séð margar andaverur líkamast °fan ú borðinu fyrir framan okkur, líkamaðist Newman kardínáli fyrir utan hringinn (hring fundargestanna um- hverfis borðið). Hann stóð til hægri hliðar við miðilinn. Hann var klæddur kardínálabúningi og hélt á ljómandi krossi, jafnháum sjálfum sér. Höfuð hans og axlir voru böðuð í ljósi, sem geislaði út frá krossinum, meðan hann bað Guð heitt og hjartanlega fyrir okkur öllum. Áður en þessum undursamlega miðilsfundi lauk, söng Newman kardínáli sálminn, sem hann orkti sjálfur: 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.