Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Page 29

Morgunn - 01.06.1956, Page 29
MORGUNN 23 henni annað og glæstara líf. En þegar myndirnar frá hinu fagnaðarríka innra lífi, sem hún hafði fengið forsmekk af í klaustrinu, svifu henni fyrir sjónum, dróst hún aftur nær því að ganga endanlega í klaustur. Hún fór heim til Maríu systur sinnar, og þá var tening- unum kastað. Hún skrifaði föður sínum þaðan, að hún væri einráðin í að ganga í klaustur. Paðir hennar varð ævareiður og lagði blátt bann við ákvörðun hennar. Teresa hraðaði sér á fund föður síns og rökræddi málið við hann. Að kvöldi dags á Allra sálna naessu fór hún að heiman með fullu samþykki föður síns, barði að dyrum í Encarnacionklaustrinu og baðst inn- göngu. Teresa hafði ævinlega seiðmögnuð áhrif á um- hverfi sitt, og að þessu sinni fór hún ekki ein að heiman. Bróðir hennar fylgdi henni, kvaddi hana við klausturdyrn- nr, gekk sjálfur í klaustur og gerðist munkur. Teresa gekk inn um klausturdyrnar viljaföst og ákveð- in, en engan veginn með nokkurri brennandi hrifning. í aevisögu sinni segir hún, að slík kvöl hafi það verið sér að kveðja æskuhéimilið sitt með öllum glöðu minningunum um æskuárin, að hún trúi því ekki, að dauðastríð sitt verði erfiðara. Á fyrsta klausturárinu fann hún mikla gleði. Með mikl- um árangri lagði hún stund á líkamlegar og andlegar æf- ingar, og falleg, gáfuð, menntuð og ljúflynt varð hún allra hugljúfi. Þá veiktist hún enn hættulega. En vegna þess, að Encarnacion var ekki lokað klaustur, fékk faðir hennar að taka hana heim til sín til að láta hjúkra henni. í langri sjúkdómslegu dýpkaði trúarlíf hennar. Hún las mikið og þjálfaði sig í stöðugri bænaiðju. 1 bæninni féll hún tíðum i einhvers konar trans og sá miklar og fagrar sýnir. Sam- félagslíf í bæninni við æðri verur varð henni æ tamara. Sú reynsla fyllti hana sælu og þreki. Mánuðum saman þoldi hún óskaplegar sjúkdómsþrautir, m. a. af heimsku- legum aðgerðum læknanna, sem stunduðu hana. En vilja- festa hennar var ótrúleg, og nær sem hún hresstist, skrift-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.