Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Síða 37

Morgunn - 01.06.1956, Síða 37
MORGUNN 31 veik tók hún með ljúflyndi á móti hverjum þeim, sem vildi hafa tal af henni. En nú voru þeir orðnir margir. Hún skrifaði vinum sínum löng og merkileg bréf og sendi stöð- ugar leiðbeiningar til allra klaustranna sinna. Munka- klaustrið komst upp í Duruelo, og Teresa var himinlifandi, Því að bræðurnir voru henni mjög að skapi og regluhaldið hið fegursta. Enn stofnaði hún klaustur í Pastrana og í Alba di Tor- Uies. En nú biðu hennar miklir erfiðleikar. I Pastrana voru þær Teresa og nunnur hennar gestir prinsessunnar af Eboli, voldugustu og auðugustu konu Spánar. Hún varð afar hrifin af Teresu og fékk lánað handritið að ævisögu hennar gegn því loforði að láta engan annan sjá það. En Prinsessan hélt ekki orð sitt, og jafnvel þjónarnir í höll- inni komust í handritið og lásu það. Vitranir hennar urðu afbakaðar og rangfærðar á hvers manns vörum í höllinni, Teresu til mikils sársauka. Handritið týndist og lenti síð- au hjá trúvillingadómstólnum. Prinsessan hafði lofað að kosta klausturstofnun, en þegar Teresa neitaði að taka í klaustrið stúlku, sem prinsessan krafðist að hún tæki, dró hún sig í hlé með gjafir sínar. Teresa gafst ekki upp og klaustrinu kom hún upp án hjálpar hinnar tignu konu. Enn stofnaði hún klaustur í Toledo. Þar ritaði hún nokkrar af fegurstu vitrunum sínum, dvaldist þar í eitt ár og hafði yfirstjórn klaustranna í Valladolid og Medina. I Medina biðu hennar vonbrigði. Yfirmaður reglunnar krafðist þess að fá að kjósa klaustrinu príorinnu, en Ter- esa hélt fast á rétti sínum og allar systurnar stóðu með henni. Hún var borin ofurliði og fyrsta verk nýju príor- innunnar var að vísa Teresu úr klaustrinu. Hún hlýddi tafarlaust og fór með einni tryggri nunnu út í frosthörku °g stórhríð. Hún komst heim til Avila, og nú ætlaði hún að njóta þar hvíldar, sem henni var orðin mikil nauðsyn á, því að hún var bæði þreytt og sjúk. En enn var ekki til setu boðið. Nú fékk hún þá afar óþægilegu skipun frá yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.