Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Qupperneq 40

Morgunn - 01.06.1956, Qupperneq 40
34 MOEGUNN í þessa langferð frá Avila. Vegir voru víða ófærir og brýrnar brotnar af ánum, en kraftur hinnar gömlu nunnu var óbugaður enn og gamansemi hennar var óbreytt. Þegar hún stóð við eina brotnu brúna og beið eftir hjálp í óveðri, fór hún að biðjast fyrir, og í bæninni sagði hún við Jesúm: „Hvernig má það vera, herra, að svona skuli farið með mig, þegar ég er að vinna þitt verk?“ Henni var svarað: „Svona reyni ég vini mína“. „Þá er heldur ekki furða að þeir eru fáir“, svaraði hún í bæninni. Gaman- semi gat hún leyft sér, jafnvel á hátíðlegustu stundum í bænasamfélaginu við lausnara sinn. Eftir mikla erfiðleika komst hún leiðar sinnar og klaustrið var vígt. Teresa fann, að nú voru kraftar henn- ar á þrotum, og hún þráði að komast heim í friðinn í Avila og fá að deyja þar, í fyrsta klaustrinu sínu, klaustrinu, sem hún elskaði mest. í Burgos höfðu beðið hennar stórfelldar móttökur. Mannfjöldinn beið þess í löngum röðum við veginn að fá að sjá hana og hljóta blessun hennar. Og þegar hún fór frá Burgos, kvöddu borgarbúar hana með lotningarmerkj- um, sem voru henni ógeðfelld. Hún þokaðist áfram á ferð sinni, og enn biðu hennar erfiðleikar. Ýmislegt, sem aflaga fór í klaustrunum, þurfti hún að bæta. Og í Valladolid varð hún fyrir þeirri raun, að príorinnan þar, sem var frænka hennar, neitaði henni um hlýðni. Lorenzo, bróðir hennar, dó um þessar mundir og lét Teresu eftir allar eigur sínar til ráðstöfunar. Þessu reidd- ust hinir erfingjarnir og lögfræðingar þeirra báru Teresu þungum, ómaklegum sökum. Jafnvægi sínu hélt hún sem endranær, og eftir vonbrigðin í Valladolid kvaddi hún klaustursysturnar með þessum orðum: „Dætur mínar, ég fer glöð úr þessu húsi, glöð yfir full- komnun þeirri, sem ég sá hér, glöð yfir fátækt ykkar og glöð yfir kærleikanum, sem ég sé ykkur bera hver til ann- arrar. Ef þið haldið áfram í sama anda, mun Guð veita
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.