Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 46
40 MORGUNN inn í harmanna heim, og sumar þeirra kunna að vera tengdar dapurlegasta augnablikinu í dánarherberginu eða við dánarfregnina. Raunar getur enginn friður jafnast á við friðinn í dánarherberginu, því að þegar andlátsaugna- blikið sjálft nálgast, er andlátsstríðið langsamlega oftast á enda og viðskilnaðurinn sjálfur oftast þjáningalaus, þrunginn friði og kyrrð. En þegar andlátsfregnin berst, og þó einkum í hljóðleikanum við beð deyjandi vinar, verða ýmsar spurningar næsta áleitnar við oss. Vér finn- um, að þetta augnablik er svo ósegjanlega stórt, svo ósegjanlega mikið það, sem hér er að gerast, og á marga leita þessar spurningar fast: Er gröfin lokamarkmið þessa lífs, sem undir skugga feigðarinnar er fætt, undir skugga feigðarinnar er lifað, og verður síðast feigðinni að bráð? Ég geri ráð fyrir því, að vér flest, sem hér erum saman í kvöld, teljum oss hafa fengið öruggt svar við þessum spurningum, eða a. m. k. svo sterkar líkur, að af taki tví- mæli. Þess vegna höfum vér bundizt félagsböndum með tveim markmiðum, öðru því, að leggja stund á nám í sál- rænum fræðum, og hinu því, að breiða út meðal þjóðar- innar þekkinguna á þessum óumræðilega mikilsverðu efn- um. Sárasti broddur sorgarinnar yfir ástvinamissi er brot- inn, sannfæringin um hina eilífu aldingarða hinum megin grafarinnar gefur oss hugarstyrk til að horfa vonglöðum huga á eftir vinunum, sem fóru. En söknuðurinn er að sjálfsögðu ef.tir, ekki þeirra vegna, sem gengnir eru inn í samfélag vina, sem á undan þeim fóru af jörðunni, heldur vegna vor sjálfra, sem urðum snauðari við burtför þeirra. Og þó fer því fjarri, að allir eigi þá sannfæringu. Milljónirnar hafa ýmist af ráðnum hug eða þekkingar- leysi eða af óviðráðanlegum efasemdum hafnað þeirri þekkingu, sem vér allflest í þessu félagi teljum með því dýrmætasta, sem Guð hefir gefið oss. í fjölmargra manna hugum „liggur sú vitneskja svæfð af sorg“, og eftir meira en aldarfjórðungskynni af fjölmörgu fólki, sem svipt hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.