Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Page 47

Morgunn - 01.06.1956, Page 47
MORGUNN• 41 verið ástvinum sínum, veit ég, að sárust varð mörgum við dánarbeð hjartfólgins vinar sú nagandi kennd, að vinur- mn hefði verið einmana í dauðanum. Einmana virtist hann vera að heyja dauðastríðið, meðvitundarlaus var hann um jarðnesku vinina, sem umhverfis dánarbeðinn stóðu, svo að hinn deyjandi maður heyrði þá hvorki né sá. Og einmana virtist hann hverfa út í óvissu dauðans. Mér er kunnugt um það, að ýmsum varð þetta svo óskap- lega sár tilfinning, að naumast gátu þeir hugsað um þessa stund mörgum árum síðar. En eigum vér að hugsa þannig? Er sá einmana, sem er að kveðja jarðneska heiminn? Við því gefa sálarrannsókn- irnar og spíritisminn ákveðin svör. Fjölmörg fyrirbæri, sem vér höfum öruggar og traustar heimildir að, sýna oss, að þessi hugmynd um einstæðingsskap hins deyjandi manns er sjálfsblekking blindra manna. Það er auðvelt að blekkja þann mann, sem bundið er fyrir augun á, og það er skiljanlegt að hann blekki sjálfan sig. Hugsaðu þér, að þú værir leiddur blindaður upp á Kambabrún og vissir ekki, hvert farið hefði verið með þig. Það blæs oft þar uppi á brúninni, og með bundið fyrir augun fyndir þú ekkert annað en gjóstinn næða kuldalega um þig. Enga hugmynd hefðir þú um þá dýr- legu útsýn, sem blasir þar við þér, hið dásamlega víðsýni í tærum vindsvalanum, fjöllin, eyjarnar, jöklana. Þú sæir ekkert af þessu, skynjaðir ekkert annað en svalan næð- mginn og myrkrið. Með sannindi þau, sem starf sálarrannsóknamannanna hafa leitt í lj ós, í huga, er ástæða til að ætla, að eitthvað á þessa leið sé ástatt um oss allflesta, er vér stöndum við dánarbeð, að vér séum þar eins og blindaði maðurinn á Kambabrún, og blekkjum sjálfa oss vegna þess, að vér sjáum ekki hið raunverulega útsýni, greinum ekki þá dá- samlegu töfraveröld, sem vér myndum sjá, ef vér hefðum óblinduð augu og opna sjón. Einn þeirra sálarrannsóknamanna, sem mjög reyndi að L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.