Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Qupperneq 49

Morgunn - 01.06.1956, Qupperneq 49
43 MORGUNN Þær veiktust báðar af barnaveiki og um hádegi á miðviku- degi andaðist Jenny. Foreldrar Edith litlu gættu þess. vand- lega að láta hana ekki vita, að vinkona hennar væri dáin, til að gera hana ekki órólega. Og því til sönnunar, að það tókst að halda þessu leyndu fyrir henni er það, að um há- degi á laugardag, réttum þrem sólarhringum eftir að Jenny dó, og rétt áður en Edith sjálf missti meðvitund, valdi hún tvær myndir og bað að Jenny yrðu sendar þær með kærri kveðju frá sér. Um kvöldið settist litla Edith upp í rúmi sínu, tók að tala með fullri rænu og rósemi um dauð- ann og kveðja ástvini sína. Hún fullyrti, að hún sæi hjá sór látna vini, en skyndilega varð svipur hennar fullur undrunar, og hún sagði: ,,ó, pabbi, á ég að fara með Jenny u^eð mér? Hvers vegna sögðuð þið mér ekki, að hún væri hér?“ Hún breiddi út faðminn og sagði: „Ó' Jenny, en hvað mér þykir vænt um að þú ert hérna“. Innan stuttrar stundar var Edith litla dáin. Enginn hafði sagt henni, að litla vinkonan hennar væri úáin, en hún sá hana hjá sér með öðru framliðnu fólki hjá banabeði sínum, og í fylgd með henni fór hún af þessum heimi. Sennilegt er, að foreldrum litlu stúlknanna hafi orðið það mikil huggun, að vita þær hafa orðið samferða af heiminum, svo náin hafði vinátta þeirra verið. Prá þessu dæmi segir enn í bók Barretts, sem ég nefndi áður: Kona ofursta nokkurs í brezka hernum hafði viðhafnar- boð fyrir vinkonur sínar og bað ungfrú Júlíu X., sem þá var að gerast atvinnusöngkona, að koma og syngja fyrir gestina. Gerði hún það. Nokkurum árum síðar varð of- urstafrúin hættulega veik og bjóst við dauða sínum. En Jafnvægi sínu hélt hún og rósemi. Maður hennar sat við rúm hennar og var hún að ráðstafa eigum sínum, ef svo kynni að fara' að hún dæi úr þessum sjúkdómi. Skyndi- lega breytti hún um umtalsefni og sagði við mann sinn: >,Heyrir þú raddirnar, sem syngja?“ Hann heyrði þær ekki. Konan hélt áfram: „Ég hefi heyrt þær nokkurum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.