Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Page 51

Morgunn - 01.06.1956, Page 51
MORGUNN 45 sama sjúkdómi og hún þjáðist nú af sjálf. Eftir augna- bliksþögn hélt hún áfram: „Og Edward líka!“ og undrun- m leyndi sér ekki í rómnum yfir því, að sjá þennan bróður S1nn í samfylgd með látnu systrunum, en hann var þá staddur austur á Indlandi. Meira sagði hún ekki, en lokaði augunum og andaðist örskömmu síðar. Nokkuru síðar kom bréf frá Indlandi og bar þá fregn, að Edward hefði andazt þar eystra og hefði farizt af slys- förum. Hann hafði andazt um það bil tíu dögum á undan systur sinni. Þetta er athyglisvert dæmi, þegar þess er gætt, að þegar atburðir þessir gerðust, var ekkert símasamband enn kom- ið milli Indlands og Englands, svo að engin vitneskja um andlát bróðurins gat hafa borizt til Englands áður en syst- irin dó og sá hann í dauðanum við dánarbeð sinn. Er rétt að hugsa hina deyjandi stúlku einmana? Er hitt ekki langsamlega miklu sennilegra, að einmitt þau, sem hún unni hvað mest, systkinin hennar fjögur, hafi verið komin til þess að fylgja henni í þá ferð, sem fyrir henni iá að fara? Þannig benda fjölmörg þau fyrirbrigði, sem sálarrann- sóknamenn hafa safnað, fengið vottfest og athugað, til bess, að á vegamótum heimanna sé mannssálin síður en svo einmana. Og ef vér athugum guðspjöllin sjáum vér, að kristinn dómur kennir oss einmitt þetta sama. Jesús segir sögu af einum umkomulausasta smælingja samtíðarinnar, holdsveikum aumingja, sem deyr. Almenn- mgur forðaðist líkþráa menn vegna smitunarhættunnar, hienn vöruðust að eiga við þá samneyti. Þeir áttu athvarf í afskekktum kofum, eða jafnvel hellum og jarðhýsum. Það er sennilegt, að maðurinn, sem Jesús segir söguna af, hafi dáið umhirðulaus. Hér var vesalingur, sem að manna áliti var einmana í dauðanum. Ættingjar hans hafa sjálf- sagt verið búnir að snúa við honum balti, í húsum þeirra gat hann ekki verið. Einmana hefir hann sennilega háð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.