Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Page 53

Morgunn - 01.06.1956, Page 53
MORGUNN 47 a- m. k. tekizt að túlka það betur en hann gerir í þessum Ijóðlínum: Hvað er Guðs um geima gröfin betri en sær? Yfir alla heima armur Drottins nær. Engin trúarbrögð önnur kenna oss þennan sannleik eins ljóslega og kristindómurinn, og mikill fjöldi svokall- a3ra dularfullra fyrirbrigða staðfestir þessa kristilegu kenning eins vel og á verður kosið. Segja má, að einstök fyrirbæri, einstakar sögur af sýnum og vitrunum við óánarbeðinn kunni sumar hverjar að hafa lítið sönnunar- Sildi, því að hverja einstaka frásögn verður að vega og tteta og skoða hana frá ýmsum hliðum. En sönnunar- ^agnið, sem í heild þessara fjölmörgu frásagna felst, er mikið. Eitt dæmi úr prestskaparreynslu minni langar mig að tilfæra. Ég nota dulnefni, því að um leyfi hef ég ekki beð- til að segja frá þessu atviki. Gömul kona, sem ég þekkti vel, lá fyrir dauðanum á tíræðisaldri. Hún var ekkja eftir síðari mann sinn, sem hafði verið góðkunningi minn og sóknarbarn. Fyrir um bað bil 70 árum hafði hún verið gift fyrra manni sínum °g átt með honum eina dóttur, sem ég nefni Sigríði. Eftir stutt hjónaband hafði konan misst mann sinn, og dóttur sína síðar, eins eða tveggja ára gamla. Unga ekkjan flutt- lst þá hingað til Suðurlands og giftist aftur hér syðra. Varla kom það fyrir, að hún minntist við vini sína á þetta fyrra hjónaband og þessa einu dóttur, sem hún eignaðist °g missti. Nú átti hún heima hjá fósturdóttur sinni og beið dauðans, karlæg og nær því blind. Síðustu nóttina, sem hún lifði, hafði fósturdóttir henn- ar> sem svaf í næsta herbergi, andvara á sér og kom hvað eftir annað inn til gömlu konunnar. Hún talaði alltaf um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.