Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Side 58

Morgunn - 01.06.1956, Side 58
Ég yfirgaf líkamann um stund og fór í hann aftur. Frásögn Gunnars Steins Gunnarssonar á Laugábóli í Nauteyrarhreppi. ★ Á afmæli Halldórs bónda Jónssonar að Arngerðareyri 1947 kom mér í hug, að gaman væri að skjótast út að Arn- gerðareyri og njóta þess að ræða við Halldór bónda um stund. Þar sem þá var óvenju snjóþungt milli Arngerðar- eyrar og Laugabóls, sá ég við nánari athugun, að ég yrði að sitja heima. Kom mér þá í hug, að ég skyldi skrifa á seðil afmælisósk til Halldórs, því að vera kynni, að ferð yrði milli bæjanna þá um daginn. En þegar ég settist nið- ur við borð til að rita seðilinn, varð ég svo yfirkominn af svefni og magnleysi, að ég gat með engu móti haldið mér uppi, og gekk því beint til rekkju minnar og sofnaði fast og vært. Vaknaði ég aftur eftir um klukkustundar svefn og var þá óvenju hress og endurnærður. Vissi ég ekki fyrr til en ég kipptist við og stóð upp í rekkjunni og strauk með höndunum eftir neðri hluta líkamans, eins og til að þreifa á því, að þetta væri ég sjálfur, því að mér fannst líkast því sem ég væri ungur maður, ólmur af lífsfjöri, sem hvergi kenndi sér neins meins. Rétt í þessu og alveg ósjálf- rátt varð mér litið til höfðalags rekkjunnar og sá þar liggja annan mann, þ. e. sjálfan mig eða hluta af sjálfum mér. Kom mér þá í hug, að nú kæmist ég allra ferða út að Arn- gerðareyri til Halldórs kunningja míns, þar sem ég kenndi engrar þreytu né elli, eins og venjulega. Var þá eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.