Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 59
MORGUNN 53 hvíslað að mér eða rann upp í undirvitund minni: Þú verður líka að hafa með þér til Arngerðareyrar veruna, sem í rúminu liggur, annars verður þú ósýnilegur. 1 fram- haldi af þessu tók ég að hugsa, að erfitt yrði mér að bjástra við veru mína í rúminu, hún væri líklega um 30 kg að þyngd, og óþægilegt að bera þann bagga fyrir framan sig, þótt ekki væri lengra en út að Arngerðareyri. Ekki taldi ég þó ógerlegt að reyna þetta, en þær ráðagerðir enduðu a þann veg, að mér þótti sem einhver kippti í mig, þar sem ég stóð í rúminu, og þrýsti mér í líkamsveru mína, sem lá í rúminu, og varð af því dálítill smellur, líkt og þegar kippt er í lið, um leið og ég hvarf til fulls í líkamsgervið. Ekki varð mér á nokkurn hátt meint við þennan atburð, og hélt ég fullu ráði og rænu meðan hann gerðist. Þegar ég hafði legið drykklanga stund sameinaður líkamsgerv- inu, sté ég á fætur og klæddi mig og gekk til venjulegra verka minna. Ég sagði heimilisfólkinu á Laugabóli strax frá þessum atburði, eins og það mun fúslega við kannast. Rétta frásögn vottar: Gunnar St. Gunnarsson. Amgr. Fr. Bjarnason skrásetti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.