Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Síða 60

Morgunn - 01.06.1956, Síða 60
Máttur kærleikans. ★ Við lifum á atomöld, þar sem gullið glymur og æsir í dunandi dansi umhverfis gullkálfinn; gnótt hinna efnis- legu gæða og uppfyllingu fýsna og spillingar. Þá birtist í leiftursýn, en fullri alvöru, spurningin eilífa: „Að hvaða gagni kæmi það manninum, þótt hann eignaðist allan heiminn, en biði tjón á sál sinniV' Við getum ekki flúið frá því guðdómlega til hins efnis- lega; frá því staðfasta til hins hverfula, stundlega, nema með því að glata sjálfum oss, því að hvað er líkami án sálar? Brothætt, stundlegt ker, sem þjáist án friðar, óttast án vonar. I. Margt er gott, en eitt er nauðsynlegt. Það er betri heim- ur, betra fólk. Fólk, sem vill og leitast eftir að þroska sál sína eftir leiðum og lögmálum guðdómsins. Fólk, sem í sannleika er hvers annars náungi. Fólk, sem þráir kær- leika og frið, og leggur fram krafta sína því til eflingar. Fólk, sem kynnast vill Guði sínum og þjóna honum. Fólk, sem vill gera sína jarðnesku bústaði sem líkasta hinum himnesku bústöðum, og með því undirbúa, að það sé sem þroskaðast til þess að taka á móti blessun og sælu guðs- ríkisins, þegar þessu lífi lýkur. II. Allt of fáir gera sér grein fyrir því guðdómlega, sem fylgir lífinu á jörðu hér, og eiga þess vegna veika von eða jafnvel enga um framhaldslíf, þegar jarðvistin endar. Þeir munu tiltölulega fáir, sem verða þess varir, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.