Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Side 66

Morgunn - 01.06.1956, Side 66
Ingrid Kielland: Lotte Plaat Konan með skilningarvitin sjö. ★ Það var um 1930, að ég kynntist þeirri konu, sem mér hefir þótt hvað merkilegast að kynnast. Konan var frú Lotte Plaat, sem fræg var orðin um Evrópu og Ameríku fyrir dulskyggnigáfur sínar. Faðir hennar var aðalræðis- maður Hollendinga í Oldenburg, og sjálf var hún mennt- uð og mjög gáfuð kona. Hún var há og grannvaxin, and- litið frítt og augun fagurbrún. Hún var frjálsleg í viðmóti, elskuleg og hafði mikið vald yfir sjálfri sér. Það var eng- inn vottur hins dularfulla í framkomu og viðmóti þess- arar konu. Þó var enginn vafi á því, að hún var gædd stórfelldum sálrænum hæfileikum, en þeir gerðu fyrst vart við sig hjá henni, þegar hún var um þrítugsaldur og hafði þá fyrir skömmu verið alvarlega veik og lagt sig undir uppskurð. Þegar er hún varð þessara hæfileika vör hjá sér, fór hún hiklaust að nota þá. Hún hikaði aldrei við, að leggja sig undir rannsóknir lækna og vísindamanna, og hún var ævinlega fús á að láta þá ráða allri tilhögun við tilraun- irnar. Enda lýstu þeir yfir því, að hún væri gædd afar fágætri gáfu. Vorið 1929 gerðu nokkurir háskólakennarar tilraunir með hana í Berlín. Einn þeirra var Ameríkumaður og hann gaf þessa yfirlýsingu: Lotte Plmt þarf hvorki að kreista hlutinn né kremja hann, held ™ aðeins að snerta hann lauslega til þess að komast í samband við uppruna hans og sögu. Meðan á fundunum stendur er hún glaðvak-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.