Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 67
MORGUNN 61 andi, með opin augu, og öll skilningarvit hennar eru ósljóvguð. Hún er auk þess ákaflega samvinnuþýð. Hún hjálpaði þýzku lögreglunni hvað eftir annað með að upplýsa erfið mál. Harry Price, sem þá var formaður Brezku Sálvísindastofnunarinnar, lýsti því yfir opinber- lega, að stofnuninni hefði verið sérstök gleði að vinna með henni. Prófessor Tenhaeff í Utrecht hefir gert mjög skemmtilegar tilraunir með hana. Hann bað dr. Schwabe í Leipzig, að senda sér til Hollands meðöl og lyf, sem væru leyst upp í vökva og hellt á flöskur, og lagði svo fyrir, að vökvarnir hefðu allir sama lit og sama ilm. Sérhver flaska var tölusett, svo að próf. Tenhaeff gæti síðan borið saman við lista, sem kom með flöskunum frá Leipzig. Hann sá ekki listann fyrr en tilraununum var lokið og hafði þannig enga hugmynd um, hvað væri í flöskunum, svo að ekki gæti verið að tala um fjarhrif eða hugsanaflutning. Nú var frú Plaat fengin fyrsta flaskan í hendur. Hún þagði andartak og sagði síðan: „Ég sé allt fyrir mér í eldi og finn hita streyma niður eftir baki mínu. Ég næ ekki andanum. Ég er að anda að mér reykjarsvælu af kolum eða eiturgasi. Þetta er hryllilegt. Ég sé blátt ljós, fæ málm- bragð í munninn, finn eins og kolareyk í lungunum. Ég sé eitthvað, sem er silfurgrátt og hreyfir sig ört, ég verð blátt áfram eitruð. Þetta er kvikasilfur“. Allt var þetta rétt. Lyfjablandan hafði verið unnin úr kvikasilfri, og hinni flóknu aðferð hafði hún lýst með furðulegri ná- kvæmni. Þá var henni fengin önnur flaskan, og hún sagði: „Ég finn til sárra þrauta, eins og bruna í öllum líkamanum. í hverju sambandi stendur vatn við þetta? Ryk og vatn úr fljóti. Ég neyðist til að loka augunum. Þetta er málmur, sem finnst í smámolum, og stundum eins og í dufti. Þetta er gull“. Einnig þetta var alveg rétt. Þá var henni fengin þriðja flaskan, og hún sagði: „Hvít fjöll. Beiskt eins og gall. ó, ég fæ þrautir í magann og eyru mín brenna. Þetta orsakast af einhverri jurt, sem vex
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.