Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Page 73

Morgunn - 01.06.1956, Page 73
MORGUNN 67 inni. En þrátt fyrir lærdóm hans og kunnáttu tók það hann nokkurn tíma að komast að raun um, að hér væri um fyrir- brigði pei’sónuklofningar að ræða, og engu ómerkara en var hjá Sally Beauchamp. í þrjú ár var Doris sjúklingur undir hendi hans og stöð- ugri rannsókn. Og hann gerði hárnákvæmar skýrslur yfir rannsóknir sínar. Smám saman kynntist hann og lærði að þekkja hina ýmsu og ólíku persónuleika, sem komu fram hjá Doris og tóku á víxl stjórn á líkama hennar. Hér var um fjóra, skýrt afmarkaða persónuleika að ræða, sem dr. Prince nefndi þessum nöfnum: aðal-Doris, sjúka-Doris, Margrét og sofandi-Margrét. Auk þess gáfu sig til kynna þrír aðrir persónuleikar, sem voru óskýrari og ekki eins auðkenndir. „Aðal-Doris“ var skyldurækin, elskuleg og alvörugefin stúlka, sem reyndi ávallt að gera hið rétta. „Margrét“ birt- ist sem krakkaleg, illgjörn telpa, á að gizka 10 ára gömul. Hún hafði fyrst komið í ljós, þegar Doris var þriggja ára og drukkinn faðir hennar hafði barið hana. Þessir tveir Persónuleikar skiptust stöðugt á um Doris öll bernskuár hennar. En þegar Doris var 16 ára gömul og móðir henn- ar dó, kom „veika-Doris“ í ljós hjá henni, dapurlegur og sorgmæddur persónuleiki. Og loks kom fjórði persónuleik- mn í ljós skömmu eftir að dr. Prince fór að annast stúlk- una, en það var „sofandi-Margrét“, sem kom fram líkust fullþroskuðum verndarengli. Dr. Morton Prince hafði á sínum tíma notað dáleiðslu til að lækna Sally Beauchamp. Dr. Walter Prince notaði ekkert, nema heilbrigða skynsemi og sefjun, boma uppi af niikilli ástúð. Hann naut samstarfs konu sinnar, og að lok- um fengu þau svo mikla elsku til þessarar ungu stúlku, að þau tóku hana sér að kjördóttur og gáfu henni nafn sitt. Upp frá því hét hún Theodosia Brittia Prince. Ur. Prince leit svo á, að í Doris Fischer væru tveir skýrir grundvallarpersónuleikar, Doris og Margrét. Þeir birtust ekki sem tvær hliðar á sama persónuleikanum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.