Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Side 80

Morgunn - 01.06.1956, Side 80
74 MORGUNN en einn hluti af persónuleika frú Curran, sagði dr. Prince: „Enginn persónuklofningur hefur nokkuru sinni getað sýnt sköpunarhæfileika, sem nálgast snilligáfuna sjálfa“. En skáldsögur og kvæði, sem fram höfðu komið hjá frú Curran með ósjálfráðu transtali eða með ósjálfráðri skrift, vöktu einmitt athygli margra gagnrýnenda vegna snilldar- innar, sem fór langar leiðir fram úr því, sem frúin sjálf hefði getað sýnt. Það er vafasamt, að strangvísindalegri aðferðum hafi nokkuru sinni verið beitt við sálræn viðfangsefni en dr. Prince beitti hér. Niðurstaða hans var þessi: „Einu sinni enn skora ég á allan heiminn að segja mér, hvað hann veit um frú Curran. Ef ástæða reynist til þess, skal ég draga mig eins fúslega í hlé og ég hefi gengið fús- lega fram á orustuvöllinn". Og lokaniðurstaða hans var þessi: „AnnaS tveggja verSum vér aS gjörbreyta hugmynd- um vorum um undirvitundina og gera ráS fyrir, aS hún búi yfir hæfileikum, sem vér höfum enga hugmynd haft um fram til þessa dags, eSa vér verSum aS játa, aS hér sé aS verki einhver gjörandi, sem hefir starfaS í gegn um undirvitund frú Curran, en á elclá heima í undirvitund hennar“. Nokkuru eftir afskipti sín af Patience Worth-málinu lét dr. Prince af störfum fyrir Ameríska Sálarrannsókna- félagið og gerðist forstjóri hinna vísindalegu rannsókna hjá hinu nýstofnaða Sálarrannsóknafélagi í Boston. Þar vann hann hið ágætasta verk, sem lengi mun halda nafni hans á loft. Á vegum þess félags vann hann frá 1925 og til æviloka 1934. Þessi níu ár var hann önnum kafinn við margs konar sálræn viðfangsefni og ferðaðist bæði um Vesturheim og Evrópu. Hann fór til Mexikó til að rannsaka hlutskyggni- hæfileika hinnar víðkunnu Maríu Reyes de Z., sem ég minntist lauslega á í erindi mínu um hlutskyggnitilraun- irnar með Hafstein Björnsson og Hollendinginn Mulder
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.