Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Page 85

Morgunn - 01.06.1956, Page 85
MORGUNN 79 hópur, sem styggð hefir komizt að. Mestu vafamál manns- andans komast í hreyfingu í huga vorum við það, að við förum að hugsa um konu, sem dreymir jafn ómerkilegan draum eins og þann, að hún sjái veikan mann, sem henni kemur annars ekkert við og er ekkert annt um, og rauð- skeggjaðan mann og baðker og rauðan lampa — af því að sá draumur rætist viku síðar. Svo nátengt er það, sem er lítilmótlegast, og það, sem er háleitast, það, sem er ein- faldast og hversdagslegast, og það, sem er flóknast og dularfyllst í tilverunni. Og andspænis þessum ráðgátum standa mennirnir — fróðir jafnt og fávísir, vitrir jafnt og vitgrannir — undr- andi og felmtraðir, og vita ekki sitt rjúkandi ráð, líkastir ofurlitlu sveitabarni, sem aldrei hefir séð flóknari vél en rokkinn hennar mömmu sinnar, og kemur ofan í flæmis- stóran skipssal, þar sem undraáhaldið hamast, það sem knýr hina miklu, fljótandi höll yfir útsæinn. Barnið skilur ekkert. Og við erum ofurlitlir, misjafn- lega kotrosknir, glápandi krakkar í vélarsal alheimsins. Misjafnlega kotrosknir. Og þar af leiðandi misjafnlega skringilegir. Skringilegastir, þegar við tölum og högum okkur eins og við hefðum mælt og viktað og nákvæmlega reiknað út alheiminn. ★ Brotna brjóstnálin. ★ Estelle Roberts er ein hinna kunnustu miðla í Bretlandi. ^ skyggnifundi hjá Marylebone-félaginu í Lundúnum gerðist fyrir skömmu það, sem hér verður sagt frá og gefur góða hugmynd um venjulega skyggnifundi hennar: Kona nokkur, frú Toyson, ókunn frú Roberts, var stödd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.