Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 44
38 MORGUNN framan hann kona, særð og hörmulega leikin. Honum brá, bað Guð fyrir sér og spurði konuna, hver hún væri, en hún svaraði: „Ég er andi önnu Walker, sem bjó með John Walker... Hann lofaði mér að senda mig til fólks, sem mundi annast mig, og svo ætti ég að koma aftur til hans og stjórna heimili hans“. Síðan sagði hún frá því, hver hefði myrt sig, hvernig hann hefði gert það og hvemig hann hefði falið lík sitt og hvar. Þessi dularfulli gestur stóð þarna á myllugólfinu frammi fyrir malar- anum og hótaði honum því, að hún skyldi fylgja honum eftirleiðis, ef hann segði ekki þegar frá þessu til að upp- lýsa verknaðinn. En malarinn gerði ekki eins og um var beðið. Skelfing hans var svo mikil, að hann forðaðist nú að vera einn, en hann þorði ekki að taka það á sig að ljósta því upp, sem hann hafði verið beðinn um. Þrátt fyrir varúð hans kom þar, að kvöld eitt var hann einn, og lét þá gesturinn ekki standa á sér. Konan birtist honum, æðisgengin og grimmdarfuil og krafðist þess, að hann gerði það, sem b.ún hefði sagt honum að gera. En hann hikaði enn. Það var fyrst eftir að konan birtist honum í þriðja sinn úti í garðinum við hús hans, með hryllilegum hætti, að hann herti upp hugann og fór til næstu yfirvalda og sagði frá reynslu sinni. Leit var þegar hafin, hvert atriði, sem veran hal'ði sagt honum um kvöldið í myllunni rcyndist vera rétt. Þeir, sem sekir voru um þennan hryllilega verknað, voru teknir fastir. Það sannaðist, að malarinn var þeim að öllu öðru ókunnur en að hann þckkti þá í sjón, svo að enga ástæðu gat hann haft fyrir því að steypa þeim í ógæfu með ósannindum. Réttarhöldin urðu með einsdæm- um í brezkri réttarsögu. Dómsforsetinn, hr. Fairbarn, bar það fram, að undir málssókninni hefði hann séð barnsmynd standa á öxl Walkers. Þetta mætti e. t. v. skýra sem hugarburð hans, en líkurnar fyrir því að það hafi ekki verið annað en hugarburður verða litlar, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.