Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 41
MORGUNN 35 um fyrir að hafa ekki gert það, sem hann hefði verið beðinn um. En nú spurði Macpherson: „Hver var það, sem myrti þig?“ En vofan svaraði samstundis: „Duncan Terig og Alex. MacDonald", og þá hvarf hún. Nú fór Macpherson til Farquarson, eins og svipur Davies hafði beðið hann um, sagði söguna og bað hann að koma og hjálpa sér að grafa líkið. Farquarson hét því, og þeir grófu líkið í kyrrþei. Engum sögðu þeir frá þessu öðr- um en vini sínum, John Grewar, tveim dögum eftir greftrunina. Ýmislegt kann að sýnast grunsamlegt í þessari sögu, eins og t. d. það, að þessir atburðir verða fjórum árum áður en mennimir fundust, sem ákærðir voru um morðið. Hversvegna þögðu félagarnir um allt þetta svo lengi, og segja ekki frá því fyrr en mennirnir eru teknir. Það er blátt áfram vegna þess, að herinn, sem Davies var í, er óvinaher í landi þeirra. Þeir vilja engin samskipti hafa við þessa ensku kúgara og vilja alls ekki gefa sig að þeim með þetta mál að fyrra bragði. Þá fyrst, þegar gripir hins týnda manns finnast hjá þessum tveim mönn- um, böndin berast sterklega að þeim um morðið, og farið er að kalla eftir mönnum, sem geti gefið upplýsingar, — þá fyrst gefa þessir menn sig fram og segja fyrir réttin- um þessa furðulegu sögu. Engin óvild hafði verið milli Macpherson og mannanna, sem þennan ógæfuverknað drýgðu, og ekkert kom í ljós, sem gerði það líklegt, að hann væri að skrökva þessu upp. Frá sálrænu sjónarmiði eru einnig í þessari sögu atriði, sem þurfa athugunar. Eftir venjulegri reynslu hefði mátt búast við því, að Davies kæmi aftur til þess fyrst og fremst að benda á morðingjana og gera þá upp- vísa að sök, en það sýnist hafa verið hreint aukaatriði í þessu máli. Aðalatriðið sýnist hafa verið fyrir honum, að fá lík sitt grafið, en langalgengast er, aðframliðnir TOenn hirði ekkert um slíkt. 1 andasambandi, sem mér er nýlega kunnugt um, kailaði framliðinn maður líkama sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.