Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 79
MORGUNN 73 þeirra inn á þær brautir, sem kristindómurinn boðar og þó draga úr flutningi orðsins? 1 allri háreysti tímans og hinni köldu efnishyggju þrá mennirnir innst inni kyrrð og fegurð. Þeir þrá að eiga kyrra stund fjarri öllu veraldarvafstrinu, og þótt ein- staklingshyggjan sé rík þá býr vissulega mörgum sú þrá í brjósti, að njóta slíkrar kyrrðarstundar í samfélagi við aðra. í langflestum mönnum leynist einhver tilhneiging til dulúðar. Það er unnt að finna þeirri tilhneigingu full- nægingu með ýmsu móti. F-agur söngur, mild ljós, reyk- elsisilmur, helgimyndir eða jafnvel húsið, sem dvalizt er í, orkar oft sterkar á hugann en jafnvel hin ágætasta prédikun. Vitrir menn hafa sagt, að sjálf húsagerð kirkj- unnar væri einn þáttur guðsdýrkunarinnar. Og ef brotið væri gegn þeim lögmálum, sem þar eiga að drottna, og kirkjuhúsið reist í öðrum stíl, yi'ði þar aldrei um sanna guðsdýrkun að ræða. Ég get ekki fært rök að þessari skoðun og veit í sjálfu sér ekkert um sannindi hennar, en ég get vel trúað því, að þarna sé farið með rétt mál, og fer þar nokkuð eftir þeirri reynslu, sem ég hefi af heimsókn í ýmisleg kirkjuhús, og ég býst við, að þér bafið mörg kannað eitthvað í þá áttina. Efnishyggja 19. aldarinnar gekk hart fram gegn hvers- konar dulhyggju. Kirkja mótmælenda hefir einnig gengið lengra en góðu hófi gegnir í að nema brott ýmsar um- búðir guðsþjónustunnar, sem gerðu hann hátíðlegri, sennilega af einhverjum misskildum ótta við áhrif ka- þólsku kirkjunnar. Guðsþjónusta orðsins skírskotar fyrst og fremst til skilningsins, en vantar oss ekki einmitt eitthvað, sem orki beint á hjartað. Eitthvað, sem getur sameinað alla þá, sem innan veggja eru, hvort sem þeir hallast fremur að þessari skoðun kenninganna eða hinni, en eru þó eins hugar í lotningunni fyrir hinum æðsta guðdómi og kærleiksboðun Krists. Og vafalaust er, að guðsþjónustan yrði áhrifameiri, fengi fleiri mönnum fagnaðar, ef þeir væru sjálfir að einhverju leyti þátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.