Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 7
Úr ýmsum áttum Eftir ritstj. ★ Eins og sagt var frá í síðasta hefti MORGUNS og tvær ræður frá afmælishátíðinni í þessu hefti bera vitni, varð Sálarrannsóknafélag íslands 40 ára á liðnum vetri. Á þessum 40 árum hafa mörg félög fæðzt og dáið hér á landi sem annarsstaðar. Og margir spáðu því þá, að Sál- arrannsóknafélagið myndi ekki ná þessum aldri. Á ýmsu hefir að sjálfsögðu oltið um meðlimafjölda, en hann er nú um 600. Sennilega er það einkum vegna Frá S.R.F.t. hörgúls á góðum miðlum, að félagsstarf- semin hefir ekki ævinlega verið svo fjöl- Þætt, sem æskilegt væri, síðustu árin. Leitað hefir verið eftir að fá til félagsins góðan, erlendan miðil, en ekki tekizt. Verulega góðir miðlar eru allsstaðar fágætir, og þeir þurfa flestir langrar og vandasamrar þjálfunar við, fyrr en almenningur getur notið starfskrafta þeirra. Með hliðsjón af því samþykkti síðasti aðalfundur S. R. F. í. að efla útgáfustarfsemi félagsins. En hlutverk þess er fyrst og fremst að kynna málið þjóðinni. Þessvegna leizt aðal- fundinum ráðlegast, að auka nú um sinn útgáfustarf- semina og verja til hennar vöxtum af eignum félagsins, sem nú eru verulegar og að mestu bundnar í húseign á ágætum stað í Reykjavík. I desember næsta vetrar verður minnzt aldarafmælis skáldsins Einars H. Kvarans, sem var Aldarafmæli brautryðjandi þess máls hér á landi, er S. R. F. í. berst fyrir. Mun því árbók fé- lagsins, er félögum verður send í póstkröfu — og er ár- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.