Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 27
MORGUNN 21 inn án þess að geta um nafn sitt, og gaf að sjálfsögðu engar upplýsingar um tilgang sinn. Þegar platan var framkölluð kom fram mjög skýr og auðþekkjanleg mynd af Conan Doyle fyrir ofan höfuðið á Mrs. Caird-Miller. Jafnvel þetta nægði ekki Lady Doyle; hún krafðist frekari sannana. Og loks tókst manni hennar að koma með sönnun, sem hún tók gilda. Nú liðu nokkrir dagar, en einn morgun fann Mrs. Caird-Miller lykil, sem lá á svæfli í svefnherbergi hennar. Lykillinn gekk ekki að neinum dyrum í íbúð hennar í London. Á meðan hún starði undrandi á lykilinn, heyrði hún rödd Conan Doyles, sem sagði: Þetta er lykillinn minn; hann gengur að hurð- inni í skrifstofu minni í Crowborough, sem alltaf er læst. Sendið eftir Denis syni mínum“. Mrs. Caird-Miller símaði strax til Denis í Crow- borough í Sussex og sagði honum frá því, er fyrir hana hafði komið. Hann lagði strax af stað í bílnum sínum og ók til hennar eins hratt og honum var unnt. Hann fór með lykilinn til Crowborough og símaði þaðan, að þetta væri vissulega lykillinn að skrifstofu föður síns. Flutningur lykilsins um 50 km. veg, sannfærði Lady Doyle urn að hér myndi vera sá miðill, sem maöur henn- ar myndi geta notað til þess að komast í samband við fjölskyldu sina. Síðan hélt fjölskyldan marga árangurs- í’íka fundi með Mrs. Caird-Miller. Soffía Haraldsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.