Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 59
MORGUNN miðilsfundi. Frumherjunum var ljóst, að þetta yrði nokkurum erfiðleikum bundið, og gerðu ekki ráð fyrir því, að félagið ræki miðilsstarfsemi, nema með innlendum eða erlendum miðlum um stund í senn. Þar höfðu þeir það í huga, að elzta sálarrannsóknafélag veraldar, hið brezka, hefir aldrei fasta miðla í þjónustu sinni, en býður til sín, þegar ástæða þykir til, góðum miðium um stund og stund. Þetta hlutverk hefir félag vort einnig reynt að rækja cftir föngum. Erlendum miðlum hefir nokkurum sinnum verið boðið hingað og félagsfólki veittur aðgangur að fundum þeirra. Og innlendir miðlar hafa starfað á veg- um félagsins flest ár, síðan það hóf starí sitt. Miðilsgáfa í ríkum mæli er afar fágæt, og miklu fá- gætari en menn gera sér e. t. v. Ijóst. Þegar ég hafði stutta viðdvöl í London á liðnu sumri, buðust félagi voru tveir miðlar, sem vildu koma hingað og vinna íyrir fé- lagið um stund, mánaðartíma eða svo. Annan miðilinn þekkti ég, hafði setið fund hjá honum fyrir nokkrum árum. Hjá hinum sat ég fund í sumar. Hvorugan þeirra taldi ég æskilegt að fá hingað. Vér vitum ekki, hvemig á því stendur, en staðreynd er það, að lægð virðist vera í þessum efnum nú, þannig, að fremur sé yfirleitt fátt um verulega góða miðla, jafnvel með tugmilljóna þjóðum. Annað verðnr einnig að segja, og það er það, að vegna þess, hve fjölmennt félag vort er og aðsókn félagsfólks mikill að miðilsfundum, hefir ekki verið unnt að gera þær athuganir og rannsóknir á miðlunum, sem æskilegt hefði verið og sálarrannsóknafélagi ber raunar ckylda til. Nafn félagsins leyfir oss ekki að reka félagið sem sam- félag trúaðra spíritista. Raunar voru á sínum tíma gerð- ar merkar tilraunir með Einar Nielsen á vegum félagsins, er hann kom hingað í fyrsta sinn. Gáfu þær merkilegan árangur sem mótvægi gegn hinum svokölluðu rannsókn- um á honum í Osló á sínum tíma. Fyrir nokkurum árum fól stjórn félagsins okkur þrem,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.