Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 47
MORGUNN 41 þessi öfl megi nota i þjónustu réttvísinnar á jörðunni með góðum árangri. Hér er dæmi, sem sannar það: Bræður tveir, Eugene og Paul Dupont, áttu heima fyrir um það bil fimmtíu árum í Rue St. Honoré í París- arborg. Eugene var bankastjóri, Paul var menntamaður. Þá bar svo til að Eugene hvarf, og hvernig sem leitað var, varð ekkert uppvíst um afdrif hans, lögreglan í París gafst upp við málið. Paul, bróðir hans vildi ekki gefast upp, og með vini sínum, Laporte, leitaði hann til Madame Huerta, sem var kunnur skyggnimiðill, og bað hana hjálpar. Ekki er kunnugt, hvort henni var fenginn í hendur hlutur úr eigu Eugene Dupont, til þess að koma henni í samband við hann eða örlög hans, hvort hér hefir þannig verið um ,,psychometrie“, hlutskyggni, að ræða eða ekki, en fljótlega náði Madame Huerta í þráðinn og komst í samband við fortíð bræðranna eftir að þeir höfðu hitzt að miðdegisverði í síðasta sinn. Hún lýsti Eugene og rakti feril hans frá þeirri stundu, er hann gekk út úr veitingahúsinu unz hún „sá“ hann fara inn í hús nokk- urt, sem auðvelt var að þekkja, þótt hún gæti ekki nefnt nafnið á götunni, sem það stóð við. Nú lýsti hún því, hvernig Eugene Dupont hefði átt fund inni í þessu húsi með tveim mönnum, sem hún lýsti einnig, hvernig hann hefði undirskrifað eitthvert skjal og fengið í staðinn búnka af bankaseðlum. Því næst „sá“ hún Eugene Du- pont lcoma út úr húsinu og mennina halda í humátt á eftir honum, og því næst aðra tvo menn slást í för með þeim. Að lokum „sá“ hún þessa fjóra menn ráðast á Eugene Dupont, myrða hann og fleygja líkinu síðan í ána Signu. Paul Dupont var sannfærður um, að skyggna konan hefði séð þetta, en vinur hans, Laparte, hélt þetta vera tóman heilaspuna og tilbúning. En þegar, er þeir komu heim, fréttu þeir, að lik Eugene Dupont væri fundið og hefði verið dregið upp úr Signu. Lögreglan vildi helzt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.