Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 38
32 MORGUNN leikar Williams brotizt fram einstölcu sinnum, svo að hann skynjaði eitthvað af þessari kvikmyndaræmu, sem hr. Turvey talar um. Vér vitum ekki, hversvegna þessi vitrun var gefin honum. Var honum gefin þessi vitrun til þess að hann færi rakleiðis til London, eins og hann var kominn á fremsta hlunn að gera, til þess að veita í aðra átt straumi forlaganna? Eða var þessi vitrun engin persónuleg gjöf til hans, fremur en margar af spá- vitrunum hr. Turveys voru? Vér vitum það ekki. En hér er á ferðinni staðreynd, eins augljós og Nelsonsstyttan í London, og það er hvorki vísindalegt né skynsamlegt að snúa sér undan, þykjast ekki sjá hana og reyna ekki að finna henni stað í alheimsmyndinni. Hr. Turvey hefir sagt, að hann hafi skynjað með sálrænum liætti milclu meira af óþægilegum en þægilegum fyrirbrigðum. Reynsla hr. Williams gengur í sömu átt. Þetta kann að styðja þá tilgátu, að vitranir séu veittar í þeim tilgangi að afstýra vissum atburðum, koma í veg fyrir þá. Þegar það er haft í huga, að þarna er mynd af forsal brezlca þingsins sýnd í draumi einum þeirra sárfáu manna í Cornwall, sem þekktu þann stað, bendir það vissulega til þess, að vitrunin hafi eklci verið gefin út í bláinn, heldur í ákveðnum tilgangi. Því verður elcki neitað, að bæði þessi spásýn og margar aðrar sýnast styðja sjónar- mið þeirra, sem lialda því fram, að lífsrás vor mannanna sé álcveðin fyrirfram. En á hinn bóginn verða fyrir þeim manni, sem er að rannsaka þessi efni, margar staðreynd- ir, sem gefa þá huggunarríku vissu, að enda þótt líf mannsins kunni að vera fyrirfram ráðið í höfuðatriðum, er þó rúm fyrir frjálsan vilja til breytinga á útkomunni. Mér er kunnugt t. d. urn mann, sem fékk draumvitrun um langa röð samfelldra atburða í lífi sínu, sem enduðu á því, að hann fór niður í kolanámu. Nokkurum mánuð- um síðar lifði hann alla þessa viðburðarás, nákvæmlega á sama hátt og honum hafði vitrazt, en þegar að kola- námunni kom sagði leiðsögumaður hans við hann: ,,Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.