Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 80
74 MORGUNN takendur, t. d. í sameiginlegum söng eða sameiginlegri bænagerð. Og umfram allt kirkjan þarf að verða leitandi en ekki eingöngu kennandi. Ég er ekki fróður í guðfræðilegum efnum, en mér finnst þó, að ef skyggnst er um í boðskap gamla testamentisins og hins nýja, finnum vér einn meginmuninn í kenningum, sem þessum: Þú skalt ekki, segir gamla testamentið, en: LeitiS, og þér munuö finna, segir höfundur kristinnar trúar. Annarsvegar mætum vér bannhelgi hins frumstæða manns, þeirri bannhelgi, sem getur verið nauðsyn að tilteknu marki, en verður fyrr eða síðar fjötur um fót allri framsókn, þróun og skilningi. Leitin og fyrirheitið, þér munuð finna er boð- skapur lífsins sjálfs. Það er leiðbeining þess mannkyns, sem vígt er til þróunar og fullkomnunar. Sá boðskapur er vígsla mannanna til leitarinnar að sannleikanum í ljósi kærleikans, og það á að vera hlutverk kirkjunnar að standa í fararbroddi í þeirri leit, og laða eða þrýsta mönnum til þess að taka þátt í henni. En fyrst þarf að opna hjörtun. Hin leitandi kirkja hlýtur að fylgjast með tímanum og hún má sízt af öllu loka úti nokkuð það, sem stefnir að sama marki og hún. Ég hóf mál mitt á frásögn af litlu atviki. Ekki get ég sagt, að mér hafi orðið ljóst, hvert það afl var, sem knúði hinn ókunna vin minn til að hefja hvern dag með að ganga í kirkju. En þó gafst mér nokkurt svar, þessa stutta stund, sem ég dvaldist þar inni, enda þótt ég væri einungis áhorfandi. Hvað var það, sem gerðist þarna? Hópur manna úr ýmsum áttum kom þar hljóðlega og bar fram bænarmál sín við guð sinn. Ekki efast ég um, að allt þetta fólk hefði eins og getað beðizt fyrir í heima- húsum. En þarna var það í öðru umhverfi, sem var svo óendanlega fjarri hversdagsleikanum. Svo mátti heita að hver hlutur minnti mann á að þar væri helgistaður, hin blaktandi kertaljós umhverfis dýrlingamyndirnar, öltur- un með öllum sínum búnaði, helgimyndirnar eða gler-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.