Kylfingur - 01.01.1944, Page 16
14
KYLFINGUR
hafa náð beztum árangri, er hann lék völlinn á 68 höggum,
í keppninni um Olíubikarinn, hinn 22. ágúst. Sama dag lék
hann þriðja hringinn, utan keppni, á 35 höggum. Högga-
fjöldi á holu var sem hér segir:
Fyrri hringur 4-5-4-5-4-3-3-4-4 = 36
Síðari — 3-3-S-5-4-4-2-4-4 = 32
Utan keppni 2-4-4-6-3-5-3-4-4 = 35
Gísli Ólctfsson, golfmeistari Islands. golfmeistan fí. í. og ltandhafi
Oltubikarsins. Bikararnir, sem á mgndinni sjást eru, taliS frá vinstri
til hœgri: Meistarabikar fí. hinn fgrri, (unninn til eignar 1942j
Meistarabikar G. S. I., Olíubikarinn, hinn síðari, Heistarabikar G. !•>
hinn síðari og Olíubikarinn, liinn fyrri (unninn til eignar 1942). Hinir
smcerri bikarar, styttúr og peningar, cru ýmist fylgiverðlaun með stcerri
bikurunum eða verðlaun fyrir uðrar keppnir.