Kylfingur - 01.01.1944, Page 28

Kylfingur - 01.01.1944, Page 28
26 KYLFINGUR því, að gerður verði góður golfvöllur á Þingvöllum svo fljótt sem auðið er. Forsetinn upplýsti þá að stjórnin hefði þegar unnið að þessu máli eftir föngum, eins og áður segir. Tillagan var samþykkt. Þá flutti Jóhannes Helgason þakkarræðu til forsetans fyrir mikið og óeigingjarnt starf hans í þágu golfíþróttar- innar og þó einkum fyrir það þrekvirki, að koma upp hin- um góða golfvelli í Skagafirði á svo fáum dögum. Fundar- menn tóku undir með ferföldu húrra-hrópi. Að lokum þakkaði forseti vinsamleg ummæli og góða samvinnu, glaðan og reifan félagsskap og röska og drengi- lega framkomu í keppninni. Síðan sleit hann þinginu.

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.