Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 36
34
KYLFINGUR
Við athugun ofanritaðs kann lesendum aö finnast lítið til um
frammistöðu keppenda, miðað við par vallarins. En þess er að ga?ta,
að völlur þessi er gjörólíkur þeim völlum, er keppendur hafa áður
vanizt og miklum mun ei’fiðari. Til fróðleiks má geta þess, að bezti
árangur, sem náðist á vcllinum var 72 högg, 18 holurnar, eða sama
og par vallarins. Var það R Waara, sem vann það afrek. Af kepp-
endum komst aðeins einn, Gísli Ólafsson, undir 40 högg liringinn. Lék
hann einn hring á 38 og annan á 39 höggum. Utan keppni kunna þó
einhverjir að hafa náð jafn góðum eða betri árangri, en engar skráð-
ar heimildir höfum vér fyrir því.
Daginn eftir hófust bardagar að nýju og er það fróðra
manna mál, að þá hafi hafizt mesta hólmgönguöld, sem
sögur fara af í Skagafirði. Fór svc fram næstu daga, unz til
þrauta var barizt. Hneig þá margur góður drengur í val-
inn. Lauk þeim skiptum eins og hér segir og svo sem skráð
hafa hinir fróðustu menn:
Framhaldskeppni í meisLaraflokki, 23.—28.júl.
36 holur 54 holur
G. Hallgr.
8—7
18 holur 18 holur
G. Hallgrímsson j G. Hallgr.
Jóhann Þorkelssonj 2 upp
Frím. Ólafsson 1 F. Ólafss.
Helgi Skúlason j 2—1
Jóhs. Helgason } i J. Helgas.
Ein. Guttormsson J I 6—5
Anton Bjarnasen J l Þ. Sveinss.
Þórður Sveinsson J 1 6—5
Sig'tr. Júlíusson I S. Júl.
Vernh. Sveinsson . 1 1 upp
Sv. Ársælsson 1 Sv. Ársælss.
Ben. Bjarklind 1 1 upp
Helgi Eiríksson 1 H. Eir.
Jón Ólafsson 1 1 UPP
Jón Egilsson } G. Ólafss.
Gísli Ólafsson j 6—4
J. Helgas.
4—2
S. Júl.
6—5
G. Ólafss.
4—3
J. Helgas. '
5—4
G. Ólafss.
3—1
G. Ólafss.
4—3