Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 44

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 44
42 KYLFINGUR lítið til. Hann var aðlaðandi , lífsg-laðnr ungur maður, sem öllum féll yel við, og tóku fyrir þá sök enn betur tilsögn hans og tillögum. Hann vann að því, að þátttakendur í kapp- leikjum biðu úrslita í klúbbhúsinu, þeir er fyrr voru í leikn- um, fengu þannig vitneskju um sigurvegara og framhald keppninnar, kynntust og skemmtu sér stutta stund, í stað þess að hver þyti heim til sín eða annara, jafnslijótt og hann var úr leik þann daginn. Forseti G. S. I., Helt/i H. Eiríksson, talar í afmœlishófi G. I. Eftir að Wally var farinn var hér enginn „professionel" kennari, en golfmeistarinn, Helgi Eiríksson, hjálpaði ein- staka kunningjum sínum og byrjendum, og gerði það vel. En sumarið 1938 kom hingað bróðir Wally, Rube Arneson, og tók við starfi bróður síns hér, og kenndi auk þess, eins og Wally, bæði á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Hann var hér í tvö ár, en hélt þá alfarinn, með íslenzka konu, heim aftur til U. S. A. Eftir brottför Rubes varð hér aftur kennara laust. Hlupu þá aftur góðir menn undir bagga, eins og Helgi Eiríksson áður, og var þar nú fremstur í flokki, Gísli Ólafs- son, sem nú var orðinn golfmeistari, en auk hans hjálpuðu þeir Helgi Eiríksson, Þorvaldur Ásgeirsson o. fl. Stöku sinn- um náðist þó í ,,professionela“ setuliðsmenn, er hér dvöldu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.