Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 45

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 45
KYLFINGUR 43 en ekki varð það að almenningsnotum fyrr en 1942, að náðist til Bandaríkjamanns af finnskum ættum, Robert Waara að nafni, sem með leyfi herstjórnarinnar hefur notað frítíma sína til þess að kenna hér, við mikla aðsókn, og fékk jafnvel leyfi til að skreppa tvisvar til Isafjarðar og kenna þar, og að vera á golfmótinu í Skagafirði í sumar. Hefur hann reynzt kylfingum hinn þarfasti maður, enda vinsæll vel. Þegar þetta er ritað, er hann farinn til U. S. A. í þriggja mánaða herþjónustufrí, og tók með sér reykvískan golf- meistara sem eiginkonu sína. Vellir. Eftir að kennarinn var fenginn og nokkrir kylfing- ar höfðu fengið svo mikla trú á getu sína í sveiflum og öðrum reglum golfsins að þeir treystust út með kylfu og knött var næst að fá völl til að leika á. Lagði nú hinn ötuli og óþreytandi formaður klúbbsins, Gunnlaugur Einarsson, með kennarann til aðstoðar, í marga og langa leiðangra um allt nágrenni Reykjavíkur í vallarleit, og fundu hent- ugt tún, svonefnt Austurhlíðarland inn við Sundlaugar, sem bráðabirgðarvöll. Var það 6 ha. lands og voru þar útbúnar 6 holur. Fyrsta, fimmta og sjötta braut lágu yfir djúpa og hættulega læki, fulla af álum og öðru illfiski, er seiddu til sín bolta byrjendanna og skiluðu þeim ófúsir aftur. Var þessi völlur vígður hátíðlega þann 12. maí 1935, sem hinn fyrsti golfvöllur á íslandi (sjá Kylfing I, bls. 9). Á þeim velli var leikið til 1. júní 1937. Þá fékkst annar bráðabirgða- völlur inni í Sogamýri, við Útvarpsstöðvarveg, og þar út- búnar 6 holur. En ekki gekk greiðlega að halda því landi. Eftir hálfan mánuð hurfu öll flögg og merki af vellinum í súldveðri, en í staðinn komu um 20 kýr. En þar sem þær voru á sífellu iði, og auk þess fleiri en holur áttu að vera á vellinum, voru sumir kylfingar óánægðir með skiptin. Við rannsókn málsins kom í ljós, að landsdrottinn klúbbsins hafði landið á leigu fyrir kýr sínar, en ekki til framleigu né golfleika. Varð hann því skelkaður mjög er landeigandi kom og sá hóp manna að leikum, og kvað landið ætlað öðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.