Kylfingur - 01.01.1944, Síða 46

Kylfingur - 01.01.1944, Síða 46
44 KYLFINGUR um til beitar, en þeim fénaði, er þá hafðist þar við. Tókst ekki að fá landið leikhæft aftur og varð þar frá að hverfa. Snemma árs 1936 skrifaði klúbbstjórnin bæjarstjórn Reykjavíkur og falaðist eftir landi undir golfvöll á Bústaðar- hálsi, milli Bústaðarvegar og Krýnglumýrarvegar og Mjóu- mýrarvegar að austan og Reykjavíkurvegar að vestan. Tókst Núverandi stjórn G. 1., í hátíðaslcapi. Frá vinstri til hcegri: Gv.nnar Kvaran, Ólafur Gíslason, Hallgrímur F. Hallgrímsson, Jakob . Hafstein og Þorvaldur Asgeirsson. A myndina vantar Magnús Björnsson. að fá þetta land, sem er 37 ha. að stærð, leigt með .góðum kjörum. En ver gekk að fá ábyrgð bæjarstjórnar fyrir 30.000 kr. láni, sem klúbburinn þurfti að taka, til þess að greiða kostnað við ræktun landsins og byggingu klúbbhúss. Var þessari ábyrgð neitað við fyrstu atrennu og drógust inn í þær umræður ýmsar óréttmætar ákúrur og getsakir í garð kylfinga, en þegar þau atriði höfðu verið leiðrétt og málið skýrt betur, var ábyrgðin veitt. Þegar er leigumáli um landið hafði verið undirritaður, hófst klúbburinn handa um ræktun þess. Fenginn var sér- fræðingur í ræktunarmálum, Pálmi Einai’sson, ráðunautur, til aðstoðar, landið mælt, teiknað og síðan teknir 13 ha. af landinu til meðferðar, mýrar og móar beggja megin svo-

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.