Kylfingur - 01.01.1944, Page 49

Kylfingur - 01.01.1944, Page 49
KYLFINGUR 47 heldur fram gjafafé til þess að ljúka þessum hlutum að mestu þegar á fyrsta ári. Stjórn. I fyrstu stjórn klúbbsins voru: Gunnlaugur Einarsson, formaður, Helgi H. Eiríksson, varaformaður, Gunnar Guðjónsson, ritari, Gottfred Bernhöft, gjaldkeri, Valtýr Albertsson, Eyjólfur Jóhannsson, Guðmundur Hlíðdal. Á þessum tíu árum hafa þessir setið í stjórn ldúbbsins: Formenn: Gunnlaugur Einarsson, 1934—1944. Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, 1944. Varaformenn: Helgi H. Eiríksson, 1934—1944. Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, 1944. Ritarar: Gunnar Guðjónsson, 1934—36, 1937—40 og 1941—42. Ásgeir Ólafsson, 1936—1937. Sigmundur Halldórsson, 1940—41 og 1942—44. Jakob Hafstein, 1944. Gjaldkerar: Gottfred Bernhöft, 1934—1936. Helgi Eiríksson, 1936—1937. Magnús Andrésson, 1937—1938. Gunnar Kvaran, 1938— 1939 og auk þess innheimtu- maður síðan 1941.

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.