Kylfingur - 01.01.1944, Page 50

Kylfingur - 01.01.1944, Page 50
-48 KYLFINGUR Ólafur Gíslason, 1939—1941. Magnús Björnsson, 1941— Meöstjórnendur hafa verið: Valtýr Albertsson, 1934—1936. Eyjólfur Jóhannsson, 1934—1936. •Guðmundur Hlíðdal, 1934—1936. Gunnar Kvaran, 1936— Gunnar Guðjónsson, 1936—1943. Gottfred Bernhöft, 1936—1940. Friðþjófur Johnson, 1937. Helgi Eiríksson, 1937—1938. Magnús Andrésson, 1938—1939. Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, 1938—1939. Sigmundur Halldórsson, 1939—1944. Magnús Björnsson, 1940— Ölafur Gíslason, 1941— Jakob Hafstein, 1943— Þorvaldur Ásgeirsson, 1944— En auk þess að hafa unnið mikið og gott starf í stjórn klúbbsins, hafa þeir allir starfað meira eða .minna í nefnd- um klúbbsins, og hefur það tíðum kostað þá mikinn tima og fyrirhöfn. Eiga þeir þakkir skilið fyrir það, og þótt hér verði ekki farið í það, að rekja störf nefnda eða af- rek einstakra manna, er rétt að hin árlega golfsaga Vialdi því á lofti, sem lofsvert er. Meistarar, bikarar o. fl. Þessir hafa orðið golfmeistarar klúbbsins: 1935: Magnús Andrésson. 1936: Friðþjófur Johnson. 1937: Helgi Eiríksson. 1938: Helgi Eiríksson og Herdís Guðmundsdóttir. 1939: Hallgr. Fr. Hallgrímss. og Herdís Guðmundsd. 1940: Gísli Ólafsson og ölafía Sigurbjörnsdóttir. 1941: Gísli Ólafsson og Ólafía Sigurhjörnsdóttir.

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.