Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 53

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 53
KYLFIXGUR 51 Erin disbréf fyrir forgjafarnefndir. (Samþykkt á golfþinginu, 1944). 1. gr. Forgjafarnefnd er kosin á aðalfundi. Ritari klúbbsins er sjálfkjörinn formaður hennar. Hún kýs sér sjálf varafor- mann og ritara. Ef ritari klúbbsins forfallast um lengri tíma og stjórnin skipar ritara í hans stað á meðan, þá tekur hann einnig sæti sem formaður nefndarinnar. 2. gr. Forgjafarnefnd ber að fylgjast sem bezt með leik klúbb- félaga, og skal hún gera það, sem hún getur til þess, að leik- kort séu afhent sem oftast, enda ber henni að krefjast ieik- korta eftir hvern kappleik. Nú vill klúbbfélagi, sem ekki hefur skilað 3 vottfestum leikkortum siðustu fjórtán daga. fyrir aðal-forgjafarkeppni, engu að síður taka þátt í keppninni, og ber þó forgjafar- nefnd að setja forgjöf hans þannig, að öruggt sé að hún sé ekki of há. Stjórn klúbbsins ber að sjá um, að kylfingar eigi jafnan greiðan aðgang að nægum birgðum af' ónotuðum golfkort- um, enda geri nefndin stjórninni aðvart, ef útlit er til þurð- ar á golfkortum. 3. gr. Nefndinni ber að skrá forgjöf þeirra kylfinga, sem sam- kvæmt framangreindu eiga heimtingu á forgjöf, ekki sjaldn- ar en mánaðarlega, inn í forgjafarskrá klúbbsins. Skal nefnd- in auglýsa í klúbbhúsinu í hvert skipti er ný skrá hefur verið fullgerð. 4. gr. Nefndinni ber, eftir hverja keppni, að færa kort hvers keppanda inn í þar til gerða bók, (sem stjórnin leggur til) þar sem skrásett er í skýrsluformi total skor, forgiöf,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.