Kylfingur - 01.01.1944, Page 57

Kylfingur - 01.01.1944, Page 57
kylfing.uk 55 8. gr. Klúbbstjórn getur falið kappleikanefnd að sjá um áletr- un á bikara og önnur verðlaun og aðstoða við val þeirra og afhendingu síðar, ef ekki hefur tekist að afhenda þau að kappleik loknum. 9. gr. Kappleikanefnd aðstoðar stjórn klúbbsins í öllum golf- kennslumálum, og ætlar kennslunni stund og stað í samráði við stjórn klúbbsins. 10. gr. Kappleikanefnd ber að hafa samvinnu við vallarnefnd og eftirlit með því að hún hafi völlinn og flatir hans í hæfi- legu standi þegar keppnir fara fram. Ennfremur aðstoðar kappleikanefnd vallarnefnd í vallarvörzlu, meðan keppni stendur yfir, einkum að því er snertir óviðkomandi fólk og skepnur á veHinum. 11. gr. Veigamiklum kænrm og alvarlegum ágreiningsmálum getur kappleikanefnd skotið til úrskurðar stjórnar klúbbsins, sem hefur úrskurðarvald í öllum málnm hans, en úrskurði hennar má skjóta til stjórnar Golfsambands íslands, sem hefur æðsta úrskurðarvald í öllum ágreiningsatriðum. Verksvið vallarnefndar og starfsreglur. (Samþykktar á golfþinginu, 1944) . 1. gr. Stjórn klúbbsins skipar 8—5 félaga í vallarnefnd og skal einn þeirra vera úr stjórn klúbbsins. Stjórnin skipar formann nefndarinnar og varamenn, þegar þörf gerist, en að öðru íeyti skiptir nefndin með sér störfum og kýs sér ritara, sem bókar fundi og gjaldkera, sem annast fjárreiður

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.